Kristín Tómasdóttir
1854 - 1948 (94 ára)-
Fornafn Kristín Tómasdóttir [1] Fæðing 17 ágú. 1854 Steinadal, Fellshr., Strandasýslu, Íslandi [1] Skírn Steinadal, Fellshr., Strandasýslu, Íslandi [1] - Skírð heima af Halldóri presti. [1]
Andlát 26 nóv. 1948 Heiðnabergi/Heinabergi, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi [2] Greftrun 13 des. 1948 Staðarhólskirkjugarði nýrri, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi [2] Kristín Tómasdóttir
Plot: 121Systkini 2 systur Nr. einstaklings I19962 Legstaðaleit Síðast Breytt 19 ágú. 2023
Faðir Tómas Jónsson
f. 2 ágú. 1802, Hólum, Reykhólahr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi
d. 11 júl. 1860 (Aldur 57 ára)Móðir Kristín Árnadóttir
f. Um 1817, Garpsdalsprestakalli, A-Barðastrandarsýslu, Íslandi
d. 19 des. 1876, Broddadalsá, Fellshr., Strandasýslu, Íslandi (Aldur 59 ára)Nr. fjölskyldu F5008 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda 1 Samúel Guðmundsson
f. 4 maí 1862, Gilsfjarðarbrekku í Gilsfirði/Brekku í Gilsfirði, Geiradalshr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi
d. 26 júl. 1939, Hnífsdal, Íslandi (Aldur 77 ára)Hjónaband Aths.: Ógift Börn + 1. Valdimar Samúelsson
f. 27 maí 1881, Gilsfjarðarbrekku í Gilsfirði/Brekku í Gilsfirði, Geiradalshr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi
d. 20 nóv. 1961, Bolungarvík, Íslandi (Aldur 80 ára)2. Steingrímur Samúelsson
f. 24 maí 1886, Kleifum, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi
d. 31 ágú. 1974 (Aldur 88 ára)Nr. fjölskyldu F4992 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 19 ágú. 2023
Fjölskylda 2 Kristján Halldórsson
f. 5 sep. 1847, Gvendareyjum, Skógarstrandarhr., Snæfellsnessýslu, Íslandi
d. 10 júl. 1896, Fagurey, Stykkishólmshr., Snæfellsnessýslu, Íslandi (Aldur 48 ára)Hjónaband 8 nóv. 1891 Hvammsprestakalli í Dölum, Dalasýslu, Íslandi [3] Börn 1. Guðni Kristjánsson
f. 26 maí 1893, Hrappsey, Klofningshr., Dalasýslu, Íslandi
d. 4 feb. 1921, Stykkishólmi, Íslandi (Aldur 27 ára)Nr. fjölskyldu F4994 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 18 ágú. 2023
Fjölskylda 3 Jón Jónsson
f. 13 sep. 1857, Nesþingum, Snæfellsnessýslu, Íslandi
d. 6 okt. 1911, Arney, Klofningshr., Dalasýslu, Íslandi (Aldur 54 ára)Hjónaband Aths.: Ógift Börn 1. Hjörtína Guðrún Jónsdóttir
f. 20 okt. 1900, Hrappsey, Klofningshr., Dalasýslu, Íslandi
d. 6 jan. 1988 (Aldur 87 ára)Nr. fjölskyldu F4993 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 18 ágú. 2023
-
Athugasemdir - Fluttist á unglingsárum suður í Saurbæ. Var lengi í vistum, einnig í húsmennsku í Hrappsey og Arney, en síðast um áratugi hjá syni sínum (Steingrími Samúelssyni), í Miklagarði, og á Heinabergi. Mikil atorkukona. [4]
-
Sögur Steinn Steinarr og Kristín Tómasdóttir
Eins og kemur fram í greininni var Kristín Tómasdóttir fósturmóðir Steins Steinarrs, hann var 6 ára gamall, þegar hann kom að Miklagarði í fóstur. Hann kallaði hana fóstru sína, og þótti vænst um hana af öllum, eins og segir í greininni.Steinn Steinarr og Kristín Tómasdóttir Steinn Steinarr og Kristín Tómasdóttir
Andlitsmyndir Kristín Tómasdóttir -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir - [S98] Tröllatunguprestakall; Prestsþjónustubók Tröllatungusóknar, Fellssóknar í Kollafirði og Óspakseyrarsóknar 1817-1888. Manntal 1816, 49-50.
- [S930] Saurbæjarþing / Staðarhólsþing; Prestsþjónustubók Staðarhólssóknar, Garpsdalssóknar og Skarðssóknar 1930-1954, 399-400.
- [S112] Hvammsprestakall í Dölum; Prestsþjónustubók Staðarfellssóknar 1870-1942, 91-92.
- [S1088] Jón Guðnason, Dalamenn, II bindi, bls. 344-345.
- [S98] Tröllatunguprestakall; Prestsþjónustubók Tröllatungusóknar, Fellssóknar í Kollafirði og Óspakseyrarsóknar 1817-1888. Manntal 1816, 49-50.
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.