Skipamyndir

» Sýna allr     «Fyrri «1 ... 75 76 77 78 79 80 Næsta»     » Hefja myndasýningu

Hleð inn síðu...



Þormóður BA 291

Vélskipið Þormóður BA 291 (áður Aldan EA 625) var upphaflega byggt í Lowestoft í England árið 1919, var úr eik og pitchpine og var að stærð 101 smálest. 1941 var skipið að miklu leyti byggð upp og þá sett í það 240 hestafla Lister díselvél. Það var prýðilega útbúið að nýjustu öryggistækjum; talstöð, dýptarmælitækjum o.fl.

Þormóður var ekki farþegaskip heldur línuveiðari og síldarveiðiskip. Eigandi skipsins var Fiskiveiðihlutafélagið Njáll á Bíldudal, en skipið var leiguskip Skipaútgerðar ríkisins og var í flutningum fyrir þá útgerð er slysið varð. Þormóður fórst út af Stafnesi, nóttina milli 17. og 18. febrúar 1943. Með honum fórst 7 manna áhöfn og 24 farþegar.

Skoða umfjöllun.


Eigandi frumritsMBL 16-02-2013, s. 22
SkráarnafnÞormóðurBA291.jpg
Skráarstærð69.79k
Stærð594 x 398
TengistLárus Ágústsson (Atvinna); Fjóla Ásgeirsdóttir (Farþegi); Bárður Árni Bjarnason (Atvinna); Eiríkur Karl Eiríksson (Farþegi); Guðbjörg Pálfríður Elíasdóttir (Farþegi); Sigríður Eyjólfsdóttir (Farþegi); Þorvaldur Friðfinnsson (Farþegi); Gísli Guðmundsson (Atvinna); Jóhann Kristinn Guðmundsson (Atvinna); Kristján Ásmundur Guðmundsson (Farþegi); Séra Jón Jakobsson (Farþegi); Áslaug Jensdóttir (Farþegi); Benedikta Ragnhildur Jensdóttir (Farþegi); Gunnlaugur Jóhannsson (Atvinna); Indíana María Jónsdóttir (Farþegi); Málfríður Guðmundína Jónsdóttir (Farþegi); Jón Þórður Jens Jónsson (Farþegi); Loftur Gunnar Jónsson (Farþegi); Óskar Leví Jónsson (Farþegi); Þorkell Jónsson (Farþegi); Salóme Kristjánsdóttir (Farþegi); Gísli Magnús Kristjánsson (Farþegi); Séra Þorsteinn Kristjánsson (Farþegi); Ólafur Geir Ögmundsson (Atvinna); Jakobína Jóhanna Sigríður Pálsdóttir (Farþegi); Bjarni Pétursson (Farþegi); Björn Pétursson (Atvinna); Guðmundur Pétursson (Farþegi); Ágúst Sigurðsson (Farþegi); Bjarni Þorkelsson (Farþegi); Þórður Þorsteinsson (Farþegi)

» Sýna allr     «Fyrri «1 ... 75 76 77 78 79 80 Næsta»     » Hefja myndasýningu




Scroll to Top