Legsteinar

» Sýna allr     «Fyrri «1 ... 4269 4270 4271 4272 4273 4274 4275 4276 4277 ... 12209» Næsta»     » Hefja myndasýningu

Hleð inn síðu...



Hallgrímur Pétursson

Lét stein þenna. landshöfðingi.
sárast saknaður, - hver sannri trú
af alúð unni - ættmenn rista.
eptir sinn dag að öldnum moldum
háleits sálmaskálds Hallgríms fræga
Saurbæjar prests Péturssonar.
MDCCCXXI.
--------------
Lifi beggja minning í landi blessuð!
M. St.

Þessi steinn er úr Húsafellsfjalli, úthöggvin af smiðnum Jakobi Snorrasyni á Húsafelli, lagður á leiðið 1821, að undirlagi Stefáns amtmanns Stephensens á Hvítárvöllum og áletrunin eftir bróður hans, Magnús háyfirdómara í Viðey.

Staða: Staðsettur

Eigandi frumritsÍris Björg Þorvaldsdóttir
SkráarnafnsaurbhvalfIMG_20200705_130057.jpg
Skráarstærð137.45k
Stærð800 x 1110
TengistSéra Hallgrímur Pétursson (Jarðsetning)

Saurbæjarkirkjugarður, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýsla, Íslandi


» Sýna allr     «Fyrri «1 ... 4269 4270 4271 4272 4273 4274 4275 4276 4277 ... 12209» Næsta»     » Hefja myndasýningu




Scroll to Top