Skipamyndir
» Sýna allr «Fyrri «1 ... 57 58 59 60 61 62 63 64 65 ... 80» Næsta» » Hefja myndasýningu
Sæfari BA 143
Sæfari BA 143 frá Tálknafirði var 100 lestir og með 400 ha MWM dísel, vél byggður í Austur-Þýskalandi árið 1960. Báturinn var í eigu Hraðfrystihúss Tálknafjarðar.
Sæfari fór á sjó á föstudagsmorgni 9. janúar 1970. Síðast heyrðist til bátsins kl. 2:30 aðfaranótt sunnudags. Síðast heyrðist til bátsins kl. 2:30 aðfaranótt sunnudags 11. mars en þá ræddi skipstjórinn á Tálknfirðingi við skipstjórann á Sæfara, Hreiðar Árnason. Kl. 10:30 á laugardag tóku starfsmenn Tilkynningaskyldunnar eftir því að Sæfari hafði ekki haft samband við þá. Báðu þeir þá án tafar radíóin á Patreksfirði og Ísafirði að kalla bátinn upp, en það bar engan árangur. Strax upp úr því voru bátar beðnir um að svipast eftir Sæfara og síðdegis á laugardeginum hófu 20 skip leit að bátnum, þar á meðal varðskip, íslenskir og breskir togarar og Orsini, ásamt bátum af Vestfjarðahöfnum.
Næstu daga var víðtækri leit haldi áfram, en reyndist hún árangurslaus og var báturinn talinn af fimmtudaginn 15. janúar 1970.
Eigandi frumrits | MBL 07.01.2020, s. 10 |
Skráarnafn | mbl07012020s10.jpg |
Skráarstærð | 60.1k |
Stærð | 894 x 510 |
Tengist | Hreiðar Árnason (Atvinna); Gunnar Einarsson (Atvinna); Gunnar Sævar Gunnarsson (Atvinna); Guðmundur Hrómundur Hjálmtýsson (Atvinna); Björn Maron Jónsson (Atvinna); Erlendur Magnússon (Atvinna) |
» Sýna allr «Fyrri «1 ... 57 58 59 60 61 62 63 64 65 ... 80» Næsta» » Hefja myndasýningu