Skipamyndir

» Sýna allr     «Fyrri «1 ... 46 47 48 49 50 51 52 53 54 ... 87» Næsta»     » Hefja myndasýningu

Hleð inn síðu...



Pétursey ÍS 100

Línuveiðarinn Pétursey ÍS 100 var 91 tonn að stærð, smíðuð árið 1902 í Kristiansund í Noregi. Var hún eign hlutafélagsins Vísis frá Súgandafirði, en gerð út frá Ísafirði. Pétursey hafði áður verið gerð út frá Hafnarfirði en var seld þaðan árinu áður en hún fórst. Pétursey lagði af stað þann 10. mars 1941 frá Vestmannaeyjum, en þar hafði hún tekið kol, áleiðs til Fleetwood með fiskfarm. Þann 12. mars 1941 var Pétursey sökkt af þýskum kafbát.

Skoða umfjöllun.


Eigandi frumritsSjómannablaðið Víkingur 01-04-1941, s. 23
Skráarnafnespetursey.jpg
Skráarstærð80.25k
Stærð793 x 479
TengistÓskar Ólafur Guido Gíslason (Atvinna); Sigurður Jónsson (Atvinna); Theódór Jónsson (Atvinna); Óli Pétur Kjartansson (Atvinna); Kristján Sigurður Kristjánsson (Atvinna); Halldór Georg Magnússon (Atvinna); Þorsteinn Magnússon (Atvinna); Hallgrímur Pétursson (Atvinna); Guðjón Vigfússon (Atvinna); Hrólfur Jóhannes Þorsteinsson (Atvinna)

» Sýna allr     «Fyrri «1 ... 46 47 48 49 50 51 52 53 54 ... 87» Næsta»     » Hefja myndasýningu




Scroll to Top