Eiríkur Auðunsson
1908 - 1930 (21 ára)Ari VE 235
Aðfaranótt 24. janúar 1930 réru flestir bátar frá Vestmannaeyjum, þar á meðal vélbáturinn Ari VE 235 með 5 manna áhöfn. Um kl. 8 um morguninn brast á austan ofviðri og náði Ari aldrei heim. Ýmsar getgátur urðu um afdrif Ara. Sumir héldu, að hann hefði farizt í línudrættinum, en aðrir á heimleið, og er hvort tveggja ágizkun.
Eigandi frumrits | Tryggvi Sigurðsson |
Skráarnafn | 455126873_10229264587792261_350829256351176999_n.jpg |
Skráarstærð | 340.23k |
Stærð | 744 x 542 |
Höfundur | Picasa |
Tengist | Hans Andreasen (Atvinna); Eiríkur Auðunsson (Atvinna); Matthías Gíslason (Atvinna); Páll Gunnlaugsson (Atvinna); Baldvin Ingiberg Kristinsson (Atvinna) |
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.