Skipamyndir

» Sýna allr     «Fyrri «1 ... 65 66 67 68 69 70 71 72 73 ... 87» Næsta»     » Hefja myndasýningu

Hleð inn síðu...



Sæfell SH 210

Vélbáturinn Sæfell SH 210 var 74 tonna eikarbátur, með 400 ha. MaK dísel vél, smíðaður í Travemünde í Þýskalandi árið 1959. Hann var fyrst í eigu kaupfélagsins Dagsbrúnar á Ólafsvík, en var seldur til Flateyrar vorið 1963.

Sæfell hafði síðast samband við land um talstöð á miðnætti aðfaranótt sunnudagsins 11. október 1964. Var skipið þá statt í ofsaveðri 20-30 sjómílur austur af Horni á leið til Flateyrar.

Með Sæfelli fórust þrír ungir menn.


Skoða umfjöllun.


Eigandi frumritsÞórhallur S. Gjörveraa - Snorri Snorrason
SkráarnafnSæfell-sh-210-snorrisnorrason.jpg
Skráarstærð76.93k
Stærð600 x 421
TengistHaraldur Olgeirsson (Atvinna); Sævar Sigurjónsson (Atvinna); Ólafur Sturluson (Atvinna)

» Sýna allr     «Fyrri «1 ... 65 66 67 68 69 70 71 72 73 ... 87» Næsta»     » Hefja myndasýningu




Scroll to Top