Skipamyndir
» Sýna allr «Fyrri «1 ... 3 4 5 6 7 8 9 10 11 ... 79» Næsta» » Hefja myndasýningu
DS Jamaica
Gufuskipið Jamaica var byggt árið 1892 í Bergen í Noregi af Bergens Mekaniske Verksted fyrir Adolph Halvorsen et al. Hleypt af stokkunum 09/07, afhent í september. Kostnaður við bygginguna 235.000 NOK. 1909 var það selt til Hans Westfal-Larsen et al. í Bergen. 1. janúar 1915 sökk Jamaica við strendur Portúgals (við Angeiras, 8 sjómílur norður af Leixoes) er það var á ferð frá Newport Mon í Wales til Oporto í Portúgal með kol. 13 manna áhöfn fórst.
Heimild: https://skipshistorie.net/Bergen/BRG540%20Adolph%20Halvorsen/Tekster/BRG54018920100000%20JAMAICA.htm
Eigandi frumrits | https://skipshistorie.net/Bergen/BRG540%20Adolph%20Halvorsen/Tekster/BRG54018920100000%20JAMAICA.htm |
Skráarnafn | BRG54018920120001 JAMAICA.jpg |
Skráarstærð | 113.4k |
Stærð | 690 x 449 |
Tengist | Ingólfur Björgvin Helgason (Atvinna) |
» Sýna allr «Fyrri «1 ... 3 4 5 6 7 8 9 10 11 ... 79» Næsta» » Hefja myndasýningu