Björgvin Jónsson

Björgvin Jónsson

Maður 1899 - 1984  (85 ára)


 

Hleð inn síðu...

Jón Stefánsson VE 49

M/b Jón Stefánsson VE 49 var 65 tonna bátur sem Björgvin Jónsson lét smíða fyrir sig árið 1947. Var Björgvin með hann til ársins 1955, jafnt á vetrarvertíð sem á síldveiðum að sumrinu til fyrir Norður- og Austurlandi.


Eigandi frumritsTorfi Haraldsson
Skráarnafnjonstefanssonve49.jpg
Skráarstærð2.07m
Stærð2500 x 1990
TengistBjörgvin Jónsson (Atvinna)




Scroll to Top