Prestsþjónustubækur
» Sýna allr «Fyrri «1 ... 2351 2352 2353 2354 2355 2356 2357 2358 2359 ... 2496» Næsta» » Hefja myndasýningu
Útskálaprestakall; Prestsþjónustubók Útskálasóknar, Kirkjuvogssóknar og Hvalsnessóknar 1850-1880, s. 348-349
Guðmundur er fæddur 25. en skírður heima þann 26. ágúst, hann er óektabarn Steins Magnússonar og barnsmóður hans Elínar Sigurðardóttur, á Kólgu við Klöpp. Skírnarvitni eru Gróa Sveinbjarnardóttir, maður hennar Magnús Stefánsson á Klöpp og líklega einnig Einar Jónsson, bóndi á Tjarnarkoti. Ljósan var Jóhanna Jónsdóttir (þó illlæsilegt föðurnafn).
Eigandi frumrits | Útskálaprestakall; Prestsþjónustubók Útskálasóknar, Kirkjuvogssóknar og Hvalsnessóknar 1850-1880, s. 348-349 |
Skráarnafn | 3315_247_B_BA_0005_175.jpg |
Skráarstærð | 272.62k |
Stærð | 2559 x 2113 |
Tengist | Guðmundur Steinsson (Fæðing) |
» Sýna allr «Fyrri «1 ... 2351 2352 2353 2354 2355 2356 2357 2358 2359 ... 2496» Næsta» » Hefja myndasýningu