Haraldur Bjarnfreðsson
1917 - 1940 (22 ára)Hleð inn síðu...
DS Bisp
DS Bisp var norskt flutningaskip frá Haugasundi, byggt árið 1889. Þann 20. janúar 1940 lagði Bisp af stað frá Sunderland með farm af kolum og koksi, og var stefnan tekin á Åndalsnes í Noregi. Bisp náði hinsvegar aldrei á leiðarenda. Var því sökkt af þýska kafbátnum U-18 þann 24. janúar. Með Bisp fórst 14 manna áhöfn, þar á meðal þrír Íslendingar. Voru þeir fyrstu Íslendingarnir sem búsettir voru á Íslandi, til að farast í seinni heimsstyrjöldinni.
Eigandi frumrits | Norsk Maritimt Museum - https://digitaltmuseum.no/011014232460/d-s-bisp-ex-norli-normandie-truro-city-b-1889-sunderland-shipbuilding-co |
Skráarnafn | dsbispibristol.png |
Skráarstærð | 1.62m |
Stærð | 1799 x 820 |
Tengist | Haraldur Bjarnfreðsson (Atvinna); Guðmundur Eiríksson (Atvinna); Þórarinn Sigurður Thorlacius Magnússon (Atvinna) |