Gunnar Guðjónsson
1905 - 1938 (32 ára)Hleð inn síðu...
Víðir VE 265
Vélbáturinn Víðir VE 265 var smíðaður í Rosendal í Noregi árið 1929 fyrir Valdimar Kristmundsson útgerðarmann í Keflavík og fékk nafnið Skógafoss GK 280. Hann var 20 smálesta með 65 hestafla vél. Árið 1936 var hann keyptur til Vestmannaeyja og fékk þá nafnið Víðir VE 265.
Eigandi frumrits | Þórhallur Sófusson Gjöveraa - (C) Gestur Oddleifsson. |
Skráarnafn | skogafossgk280-vidirve265.jpg |
Skráarstærð | 80.63k |
Stærð | 1296 x 762 |
Tengist | Jón Árni Bjarnason (Atvinna); Gísli Guðjónsson (Atvinna); Gunnar Guðjónsson (Atvinna); Ólafur Jón Markússon (Atvinna); Halldór Valgeir Þorleifsson (Atvinna) |