Skipamyndir
» Sýna allr «Fyrri «1 ... 9 10 11 12 13 14 15 16 17 ... 87» Næsta» » Hefja myndasýningu
Eyfirðingur EA 480
Eyfirðingur EA 480 var smíðaður í Frakklandi árið 1908 fyrir hinn kunna vísindamann Dr. Charcot sem fórst með skipi sínu Pourquoi Pas? við Mýrar 1936, eins og frægt er. Eftir að Dr. Charcot hætti að nota skipið var það selt til Færeyja og síðan til Íslands 1946. Eftir að skipið kom til Íslands var það endurbyggt að mestu og var talið eitt traustasta skipið í flotanum. Eyfirðingur var í eigu Njáls Gunnlaugssonar í Reykjavík þegar það fórst. Það var smíðað úr eik, 174 brúttórúmlestir að stærð, með 120 ha. Skandia vél. Eyfirðingur fórst við Orkneyjar 11. febrúar 1992 með allri áhöfn.
Eigandi frumrits | Þórhallur Sófusson Gjöveraa - (C) Guðbjartur Ásgeirsson. |
Skráarnafn | EyfirdingurEA480.jpg |
Skráarstærð | 133.71k |
Stærð | 1294 x 1170 |
Tengist | Vernharð Eggertsson (Atvinna); Guðmundur Kristinn Gestsson (Atvinna); Sigurður Gunnar Gunnlaugsson (Atvinna); Marvin Haukdal Guðmundsson (Atvinna); Benedikt Kristjánsson (Atvinna); Erlendur Pálsson (Atvinna); Guðmundur Sigurðsson (Atvinna) |
» Sýna allr «Fyrri «1 ... 9 10 11 12 13 14 15 16 17 ... 87» Næsta» » Hefja myndasýningu