Legsteinar
» Sýna allr «Fyrri «1 ... 4160 4161 4162 4163 4164 4165 4166 4167 4168 ... 12182» Næsta» » Hefja myndasýningu
Halldór „fróði“ Pálsson
Hér er öldungur æruverður
lagður til hvíldar hinnsta sinni
að kvöldi lífsdagsins langa og merka,
en andinn lifir hjá lifanda guði.
Það er heiðursbóndinn Halldór Pálsson.
Hann var fæddur 22. apríl 1773.
Giftur II. júlí 1800 yngisstúlku
Þórdísi Einarsdóttur. Hún var fædd
1779, andaðist I. júní 1856
og nú hvílir hér hans við síðu,
er hún sælli sambúð gladdi í 6 ár og
50. Hann deyði 7. júlí 1863.
Ástríkur faðir, afi og langafi 92
afkomenda, hverra 47 eftirlifandi
fagna hans frelsisstund, en
45 samgleðjast honum á sælunnar landi.
- Sælir eru þeir, sem í drottni deyja.
Staða: Staðsettur
Eigandi frumrits | Brynja Þorbjörnsdóttir |
Skráarnafn | 20210424_143322.jpg |
Skráarstærð | 270.15k |
Stærð | 1500 x 2138 |
Tengist | Þórdís Einarsdóttir (Jarðsetning); Halldór „fróði“ Pálsson (Jarðsetning) |
Síðumúlakirkjugarður, Hvítársíðuhr., Mýrasýsla, Íslandi
Smámynd | Lýsing | |
1 | Legsteinn í Síðumúlakirkjugarði | |
2 | Legsteinn í Síðumúlakirkjugarði | |
3 | Legsteinn í Síðumúlakirkjugarði |
» Sýna allr «Fyrri «1 ... 4160 4161 4162 4163 4164 4165 4166 4167 4168 ... 12182» Næsta» » Hefja myndasýningu