Sigurgísli Melberg Sigurjónsson
1919 - 2001 (82 ára)-
Fornafn Sigurgísli Melberg Sigurjónsson [1, 2] Fæðing 29 jún. 1919 Hafnarfirði, Íslandi [1, 2] Andlát 21 okt. 2001 Landspítalanum í Fossvogi, Reykjavík, Íslandi [1, 2] Greftrun 24 okt. 2001 Mosfellskirkjugarði eldri, Mosfellsbæ, Íslandi [1, 2] Sigurgísli Melberg Sigurjónsson & Guðbjörg Bárðardóttir
Plot: A-88Nr. einstaklings I10749 Legstaðaleit Síðast Breytt 20 des. 2020
Fjölskylda Guðbjörg Bárðardóttir, f. 25 maí 1917 d. 21 júl. 2004, Hjúkrunarheimilinu Eir, Reykjavík, Íslandi (Aldur 87 ára) Nr. fjölskyldu F2590 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 20 des. 2020
-
Athugasemdir - Sigurgísli fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Flensborgarskóla en gerðist síðan sælgætisgerðarmaður hjá sælgætisgerðinni Freyju. Hann var matsveinn á ýmsum skipum, þ.á m. Þorkeli mána þegar skipið lenti í svaðilför á Nýfundnalandsmiðum, hóf síðan aftur vinnu við sælgætisgerð, fyrst með bróður sínum, Sigurjóni, í Kaldá í Hafnarfirði, en lauk síðan starfsferli sínum hjá Sælgætisgerðinni Freyju. [2]
-
Kort yfir atburði Fæðing - 29 jún. 1919 - Hafnarfirði, Íslandi Andlát - 21 okt. 2001 - Landspítalanum í Fossvogi, Reykjavík, Íslandi Greftrun - 24 okt. 2001 - Mosfellskirkjugarði eldri, Mosfellsbæ, Íslandi = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Sigurgísli Melberg Sigurjónsson
-
Heimildir