Fornafn |
Poul Nicolaj Kjærbo [1, 2] |
Fæðing |
23 júl. 1896 |
Sumba, Færeyjum [1] |
|
Færeyjar - Kirkjubøkur, Suðuroyar prestagjald 1893-1905, s. 27
|
Skírn |
19 sep. 1896 [1] |
Atvinna |
1927 [3] |
Háseti á skútunni Riddarin. |
|
Riddarin TG 308 Myndin sýnir færeysku skútuna Viking (áður Westward Ho) sem er svipuð að gerð og Riddarin.
Riddarin var 90 tonna eikarskip, smíðað í Englandi og var 22ja manna áhöfn á honum.
25. september 1927 fórst skipsbátur Riddarans við Fagranes á Langanesi og með honum 7 menn, þar á meðal skipstjórinn.
Skoða… |
Andlát |
25 sep. 1927 [2] |
Ástæða: Drukknaði þegar að skipsbát færeysku skútunnar Riddarin hvolfdi við Fagranes á Langanesi. |
|
Dvergasteinsprestakall; Prestsþjónustubók Dvergasteinssóknar, Vestdalseyrarsóknar og Klyppsstaðarsóknar 1885-1928, giftir og dánir, s. 564-565
|
Aldur: |
31 ára |
Greftrun |
6 okt. 1927 |
Seyðisfjarðarkirkjugarði, Seyðisfirði, Íslandi [2] |
|
Mortan Nicolaj Nielsen, Jacob Sigurd Niels Hansen, Thomas Jacob Stenberg, Poul Nicolaj Kjærbo, Johan Nielsen, Mikkel Sofus Frederik Kristiansen & Niels Jacob Sofus Nielsen
|
Nr. einstaklings |
I19280 |
Legstaðaleit |
Síðast Breytt |
5 ágú. 2024 |