Séra Frans van Hooff
1918 - 1995 (77 ára)-
Fornafn Frans van Hooff [1] Titill Séra Fæðing 9 apr. 1918 Gendringen, Gelderland, Netherlands [1] Andlát 4 maí 1995 Jerúsalem, Ísrael [1] Aldur: 77 ára Greftrun 12 maí 1995 Landakotskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi [1] Frans van Hooff Nr. einstaklings I17462 Legstaðaleit Síðast Breytt 6 okt. 2022
-
Athugasemdir - Frans van Hooff var vígður til prests í Hollandi 25. júlí 1942. Preststörf sín stundaði hann lengst af í föðurlandi sínu eða til ársins 1979 að Hinrik Frehen, þáverandi biskup kaþólskra á Íslandi, bað hann að koma til Íslands og var hann búsettur hér síðan. Hér á landi starfaði séra Frans lengst af sem prestur Karmelsystra í Hafnarfirði. [1]
-
Kort yfir atburði Andlát - 4 maí 1995 - Jerúsalem, Ísrael Greftrun - 12 maí 1995 - Landakotskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir - [S31] Morgunblaðið, 13. maí 1995.
- [S31] Morgunblaðið, 13. maí 1995.