Breki Johnsen

Breki Johnsen

Maður 1977 - 2018  (40 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Breki Johnsen  [1
    Fæðing 10 apr. 1977  [1
    Andlát 20 mar. 2018  [1
    Aldur 40 ára 
    Greftrun Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Haukur Arrebo Clausen & Breki Johnsen
    Haukur Arrebo Clausen & Breki Johnsen
    Plot: D-7-16, D-7-15
    Nr. einstaklings I19334  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 30 mar. 2023 

  • Athugasemdir 
    • Breki ólst upp í Vestmannaeyjum og Reykjavík við drift í daglegum tilþrifum, vann í fiski í Eyjum sem unglingur, stundaði eggjatöku, lundaveiði og bjargmennsku í Bjarnarey og nam í Hólabrekkuskóla við gott atlæti og stóran vinahóp. Breki tók virkan þátt í íþróttum, stundaði hlaup, knattspyrnu, ljósmyndun og fleira. Hann keppti á hjólabrettum heima og erlendis. Hann lék m.a. með unglingaflokkum Vals í fótbolta og eitt sumarið í 3. flokki skoraði hann yfir 60 mörk.

      Breki var liðtækur í graffiti og merkti verk sín STARZ. Verk eftir hann eru í erlendum uppsláttarritum og listaverkablöðum.

      Breki tók stúdentspróf frá VÍ og Menntaskólanum við Sund, vann um skeið á auglýsingastofunni Hjá góðu fólki.

      Hann tók atvinnupróf í flugi í Bandaríkjunum og hafði flugstjórnarréttindi á stærstu þotur í heimi, en gat ekki unnið við flugstjórn nema tímabundið vegna þrálátrar bakveiki. [2]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 

  • Andlitsmyndir
    Breki Johnsen
    Breki Johnsen

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 07-04-2018.


Scroll to Top