Svínafelli, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi
Athugasemdir:
Svínafell er innsta og afskekktasta jörðin í Nesjahreppi. Jörðin er forn. Bænahús var fyrr á öldum í Svínafelli. Komið hefur verið niður á mannabein og tilhöggna steina á torfunni.

Fæðing
Leitarniðurstöður: 1 til 1 af 1
Eftirnafn, fornafn ![]() |
Fæðing ![]() |
Nr. einstaklings | ||
---|---|---|---|---|
1 | ![]() | 1 jún. 1850 | Svínafelli, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi | I22364 |