Stafafelli, Bæjarhr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi


 


Athugasemdir:

Stafafell er kirkjujörð með kirkju og garði.
Hjáleigur í Stafafellstúni: Kiðuvellir eru austast í túninu. Síðast búið þar 1840. Garðakot er yst í túnjaðrinum. Síðast búið þar 1839. Þorbjarnartún neðst í Þorbjarnartúni. Búið þar 1841-42.
Býli í Stafafellsfjöllum: Grund í Víðidal: Býli innarlega á afréttarsvæðinu, síðast búið 1897. Eskifell: Hjáleiga byggð 1836-1863. Valaskógsnes: Í námunda við Eskifell. Byggt í 25 ár 1850-1875. Smiðjunes: Frá 1875-1892.

Heimilisfang : Breiddargráða: 64.419220, Lengdargráða: -14.857288


Fæðing

Leitarniðurstöður: 1 til 1 af 1

   Eftirnafn, fornafn    Fæðing    Nr. einstaklings 
1 Guðjón Bjarnason  24 okt. 1875I19139
Scroll to Top