Miðhúsum, Villingaholtshr., Árnessýslu, Íslandi



 


Athugasemdir:
Ekki nákvæm staðsetning.


Í jarðabók 1861 kemur fram að Miðhús í Villingaholtshreppi sé hjáleiga: Hróarsholt hjáleigur: a. Kambur b. Flaga c. Krókur d. Miðhús e. Gráklettur.
Í grein frá Árnastofnun kemur fram að "Miðhús voru miðja vega á milli Hróarsholts og Flögu, eru nú í eyði."

Heimilisfang : Breiddargráða: 63.908523, Lengdargráða: -20.873235


Fæðing

Leitarniðurstöður: 1 til 1 af 1

   Eftirnafn, fornafn    Fæðing    Nr. einstaklings 
1 Þorsteinn Egilsson  26 okt. 1864Miðhúsum, Villingaholtshr., Árnessýslu, Íslandi I21252
Scroll to Top