Miðhúsum, Reykjavík, Íslandi


 


Athugasemdir:
Miðhús voru byggð árið 1897 af Jóhannesi Benediktssyni sjómanni og stóðu við Lindagötu 43a en áður hafði staðið þar torfbær með sama nafni. Upphaflega voru Miðhús klædd láréttum borðum með bárujárni á þakinu en síðar var allt húsið klætt bárujárni eins og tíðkaðist víða. Upphaflega var aðeins eitt eldhús í Miðhúsum en samkvæmt elstu lýsingu voru fjögur þiljuð herbergi í risinu. Þakinu var síðar lyft og fékk það á sig núverandi lag, svokallað mansardþak. Þá var einu risherberginu breytt í eldhús. Miðhús voru flutt upp á Árbæjarsafn árið 1974 og sýning opnuð í húsinu 1986.

Heimilisfang : Breiddargráða: 64.146631, Lengdargráða: -21.926282


Fæðing

Leitarniðurstöður: 1 til 1 af 1

   Eftirnafn, fornafn    Fæðing    Nr. einstaklings 
1 Málfríður Ólafsdóttir  29 apr. 1864I19056

Skírn

Leitarniðurstöður: 1 til 1 af 1

   Eftirnafn, fornafn    Skírn    Nr. einstaklings 
1 Málfríður Ólafsdóttir  5 maí 1864I19056
Scroll to Top