Miðfirði, Skeggjastaðahr., N-Múlasýslu, Íslandi


 


Athugasemdir:

Miðfjörður virðist hafa verið í landnámi Finnafjarðar-Finna því að í Landnámu stendur að Finni hafi numið Finnafjörð og Miðfjörð. Á torfunni voru tvö býli Miðfjörður I og II og jafnskipt landi og hlunnindum. Oft var tvíbýli á hvorri hálflendunni fyrir sig. Melavellir eru nýbýli í landi Miðfjarðar. Miðfjörður er hlunnindajörð með dúntekju, eggjatöku, hrognkelsaveiði, laxi og silungi, reka, mótekju og útræði.
Stutt austur af Sniðfossi er eyðibýlið Foss (Fosshjáleiga, Sniðfoss), í ábúð 1849 og fram undir aldamót.

Heimilisfang : Breiddargráða: 66.037378, Lengdargráða: -15.097377


Fæðing

Leitarniðurstöður: 1 til 1 af 1

   Eftirnafn, fornafn    Fæðing    Nr. einstaklings 
1 Einar Marinó Jóhannesson  10 ágú. 1901I21172
Scroll to Top