Meðalfelli, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi
Athugasemdir:
Meðalfell er landnámsjörð, önnur af tveimur í Nesjahreppi, samnefnd felli, sem bærinn stendur undir. Hlutskipti Meðalfells varð hjáleiga frá Bjarnanesi, enda þannig í elstu heimildum. Ekki er annað vitað en að bæirnir á Meðalfelli hafi frá fyrstu tíð staðið í hvammi undir miðju Fellinu og skammt frá því. Meðalfellsjarðirnar skiptast í Efra-Meðalfell og neðri bærinn sem nefndur hefur verið Mói eða Neðra-Meðalfell.

Fæðing
Leitarniðurstöður: 1 til 1 af 1
Eftirnafn, fornafn ![]() |
Fæðing ![]() |
Nr. einstaklings | |
---|---|---|---|
1 | ![]() | 3 maí 1919 | I21436 |