Langa-Hvammi, Vestmannaeyjum, Íslandi


 


Athugasemdir:
Húsið Langi-Hvammur við Kirkjuveg 41 var byggt árið 1901 . Húsið byggði Ágúst Gíslason, en hann var bróðir séra Jes Gíslasonar. Síðar byggði Ágúst Valhöll. Langi-Hvammur er með elstu íbúðarhúsum í Vestmannaeyjum. Húsið var áður með þremur íbúðum.

Heimild: Langi-Hvammur - Heimaslóð (heimaslod.is)

Heimilisfang : Breiddargráða: 63.439265, Lengdargráða: -20.266476


Fæðing

Leitarniðurstöður: 1 til 2 af 2

   Eftirnafn, fornafn    Fæðing    Nr. einstaklings 
1 Þórunn Sigurðardóttir  6 jún. 1911I19700
2 Þórarinn Sigurður Thorlacius Magnússon  27 nóv. 1906I16098
Scroll to Top