Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi
Athugasemdir:
Kalastaðir draga nafn sitt af fyrsta bónda jarðarinnar, Kala Kvistssyni. Kali er sagður heygður í Kaladysi sem liggur sunnan undir klettaásinum Kala sem er staðsettur vestur af bænum. Kirkja var á Kalastöðum til forna (fram til 1663); helmingakirkja móti Saurbæjarkirkju að sagt er. Sér enn móta fyrir bæði kirkjutóft og kirkjugarði á túninu austur frá bænum. Séra Hallgrímur Pétursson fluttist að Kalastöðum er hann lét af prestskap, og bjó þar í 2 ár.
Kalastaðir þóttu hin mesta vildisjörð lengi fram eftir öldum, og var engin jörð hærra virt að fornu mati í Borgarfjarðarsýslu sunnan Skarðsheiðar, nema Leirá í Leirársveit, en jafnhátt mat var á Innra-Hólmi. Var þar skógur mikill til kolagerðar, allt fram á átjándu öld, en var þá að deyja út — mest fauskar eftir, en ungviði ekkert. Hefur verið sauðbeit góð á Kalastöðum, meðan skógur entist, og tekjur af sölu skógnytja, þegar viður gekk til þurrðar annars staðar. Selstöðu höfðu Kalastaðamenn i Kambhólslandi í Svinadal, og töldu ábúendur á Kalastöðum sér þar lengi síðan til sumarbeit handa geldfé. Þar var ekki býli reist fyrr en 1677, að ætla má, en landið eignað hálfkirkju á Kalastöðum. Heimræði var og frá Kalastöðum, meðan fiskur gekk í Hvalfjörð, lending góð, kræklingur í fjöru til beitu og manneldis og selveiði nokkur.
Heimildir:
Heimilisfang : Breiddargráða: 64.395751, Lengdargráða: -21.690402Árbók Hins íslenzka fornleifafélags, 1908, s.14
Árbók Hins íslenzka fornleifafélags, 1930, s.78
Nýtt kirkjublað, 01-12-1912, s.280
Tíminn 12-11-1961, s.8
Tíminn, 06-07-1975, s.
Ísafold 15-10-1879, s. 93
Fæðing
Leitarniðurstöður: 1 til 13 af 13
Eftirnafn, fornafn | Fæðing | Nr. einstaklings | ||
---|---|---|---|---|
1 | Ásmundur Jónsson | 12 júl. 1893 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8058 |
2 | Brynjólfur Jónsson | 22 feb. 1896 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8060 |
3 | Gísli Jónsson | 2 jan. 1891 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8057 |
4 | Óskar Þorgils Stefánsson | 25 sep. 1925 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I18005 |
5 | Rannveig Kristín Þorvarðardóttir | 29 apr. 1868 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8032 |
6 | Sigríður Jónsdóttir | 4 júl. 1883 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8053 |
7 | Snæbjörn Jónsson | 14 jan. 1882 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I10443 |
8 | Snæbjörn Guðjón Jónsson | 19 ágú. 1887 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8054 |
9 | Stefán Guðmundur Stefánsson | 4 feb. 1934 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I5253 |
10 | Þóra Þorvarðardóttir Austmann | 11 mar. 1864 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8031 |
11 | Þorgils Þorberg Stefánsson | 24 júl. 1927 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I18006 |
12 | Þorsteinn Jónsson | 25 sep. 1888 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8055 |
13 | Þuríður Jónsdóttir | 7 nóv. 1889 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8056 |
Skírn
Leitarniðurstöður: 1 til 1 af 1
Eftirnafn, fornafn | Skírn | Nr. einstaklings | ||
---|---|---|---|---|
1 | Rannveig Kristín Þorvarðardóttir | 29 apr. 1868 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8032 |
Andlát
Leitarniðurstöður: 1 til 3 af 3
Eftirnafn, fornafn | Andlát | Nr. einstaklings | ||
---|---|---|---|---|
1 | Gísli Jónsson | 29 sep. 1922 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8057 |
2 | Jón Þorsteinsson | 14 feb. 1923 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8039 |
3 | Þorbjörg Vigfúsdóttir | 25 maí 1942 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I109 |
Manntal
Leitarniðurstöður: 1 til 39 af 39
Eftirnafn, fornafn | Manntal | Nr. einstaklings | ||
---|---|---|---|---|
1 | Árni Þorvarðarson | 1870 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I9861 |
2 | Ásmundur Jónsson | 1901 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8058 |
3 | Brynjólfur Jónsson | 1901 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8060 |
4 | Gísli Jónsson | 1901 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8057 |
5 | Guðmundur Guðmundsson | 1860 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I7961 |
6 | Guðmundur Pálsson | 1870 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I9862 |
7 | Guðrún Jónsdóttir | 1855 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I9863 |
8 | Jón Þorsteinsson | 1880 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8039 |
9 | Jón Þorsteinsson | 1890 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8039 |
10 | Jón Þorsteinsson | 1901 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8039 |
11 | Jóna Kristín Guðmundsdóttir | 1840 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I9866 |
12 | Kristinn Guðmundsson Goodman | 1850 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I9864 |
13 | Kristinn Guðmundsson Goodman | 1855 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I9864 |
14 | Kristjana Sigríður Jónsdóttir | 1845 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I9865 |
15 | Lárus Frímann Jónsson | 1880 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8042 |
16 | Oddrún Jónsdóttir | 1890 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I9858 |
17 | Óli Kristján Þorvarðsson | 1870 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I9860 |
18 | Rannveig Kristín Þorvarðardóttir | 1870 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8032 |
19 | Runólfur Björnsson | 1880 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8047 |
20 | Samson Jónsson | 1880 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8041 |
21 | Samson Jónsson | 1890 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8041 |
22 | Sesselja Björnsdóttir Borgford | 1880 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8044 |
23 | Sesselja Jónsdóttir | 1880 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8040 |
24 | Sesselja Jónsdóttir | 1890 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8040 |
25 | Sesselja Jónsdóttir | 1901 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8040 |
26 | Sigríður Björnsdóttir | 1890 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I9859 |
27 | Sigríður Jónsdóttir | 1890 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8053 |
28 | Sigríður Jónsdóttir | 1901 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8053 |
29 | Snæbjörn Guðjón Jónsson | 1890 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8054 |
30 | Snæbjörn Guðjón Jónsson | 1901 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8054 |
31 | Solveig Björnsdóttir | 1880 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8052 |
32 | Sveinbjörn Þorvarðarson | 1870 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8033 |
33 | Teitur Björnsson | 1880 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8048 |
34 | Vilborg Jónsdóttir | 1901 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8059 |
35 | Þóra Þorvarðardóttir Austmann | 1870 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8031 |
36 | Þorsteinn Jónsson | 1890 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8055 |
37 | Þórður Þórðarson | 1901 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I9778 |
38 | Þuríður Jónsdóttir | 1890 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8056 |
39 | Þuríður Jónsdóttir | 1901 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8056 |
Heimili
Leitarniðurstöður: 1 til 3 af 3
Eftirnafn, fornafn | Heimili | Nr. einstaklings | ||
---|---|---|---|---|
1 | Ásgerður Petrína Þorgilsdóttir | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I110 | |
2 | Séra Hallgrímur Pétursson | 1668-1670 | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I8043 |
3 | Stefán Guðmundsson Thorgrímsen | Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi | I111 |