Kalastöðum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi


 


Athugasemdir:

Kalastaðir draga nafn sitt af fyrsta bónda jarðarinnar, Kala Kvistssyni.  Kali er sagður heygður í Kaladysi sem liggur sunnan undir klettaásinum Kala sem er staðsettur vestur af bænum. Kirkja var á Kalastöðum til forna (fram til 1663); helmingakirkja móti Saurbæjarkirkju að sagt er.  Sér enn móta fyrir bæði kirkjutóft og kirkjugarði á túninu austur frá bænum. Séra Hallgrímur Pétursson fluttist að Kalastöðum er hann lét af prestskap, og bjó þar í 2 ár.

Kalastaðir þóttu hin mesta vildisjörð lengi fram eftir öldum, og var engin jörð hærra virt að fornu mati í Borgarfjarðarsýslu sunnan Skarðsheiðar, nema Leirá í Leirársveit, en jafnhátt mat var á Innra-Hólmi.  Var þar skógur mikill til kolagerðar, allt fram á átjándu öld, en var þá að deyja út — mest fauskar eftir, en ungviði ekkert. Hefur verið sauðbeit góð á Kalastöðum, meðan skógur entist, og tekjur af sölu skógnytja, þegar viður gekk til þurrðar annars staðar.  Selstöðu höfðu Kalastaðamenn i Kambhólslandi í Svinadal, og töldu ábúendur á Kalastöðum sér þar lengi síðan til sumarbeit handa geldfé.  Þar var ekki býli reist fyrr en 1677, að ætla má, en landið eignað hálfkirkju á Kalastöðum.  Heimræði var og frá Kalastöðum, meðan fiskur gekk í Hvalfjörð, lending góð, kræklingur í fjöru til beitu og manneldis og selveiði nokkur.

Heimildir:
Árbók Hins íslenzka fornleifafélags, 1908, s.14
Árbók Hins íslenzka fornleifafélags, 1930, s.78
Nýtt kirkjublað, 01-12-1912, s.280
Tíminn 12-11-1961, s.8
Tíminn, 06-07-1975, s.
Ísafold 15-10-1879, s. 93

Heimilisfang : Breiddargráða: 64.395751, Lengdargráða: -21.690402


Fæðing

Leitarniðurstöður: 1 til 13 af 13

   Eftirnafn, fornafn    Fæðing    Nr. einstaklings 
1 Sigríður Jónsdóttir  4 júl. 1883I8053
2 Þuríður Jónsdóttir  7 nóv. 1889I8056
3 Ásmundur Jónsson  12 júl. 1893I8058
4 Brynjólfur Jónsson  22 feb. 1896I8060
5 Gísli Jónsson  2 jan. 1891I8057
6 Snæbjörn Jónsson  14 jan. 1882I10443
7 Snæbjörn Guðjón Jónsson  19 ágú. 1887I8054
8 Þorsteinn Jónsson  25 sep. 1888I8055
9 Óskar Þorgils Stefánsson  25 sep. 1925I18005
10 Þorgils Þorberg Stefánsson  24 júl. 1927I18006
11 Stefán Guðmund­ur Stef­áns­son  4 feb. 1934I5253
12 Rannveig Kristín Þorvarðardóttir  29 apr. 1868I8032
13 Þóra Þorvarðardóttir Austmann  11 mar. 1864I8031

Skírn

Leitarniðurstöður: 1 til 1 af 1

   Eftirnafn, fornafn    Skírn    Nr. einstaklings 
1 Rannveig Kristín Þorvarðardóttir  29 apr. 1868I8032

Andlát

Leitarniðurstöður: 1 til 3 af 3

   Eftirnafn, fornafn    Andlát    Nr. einstaklings 
1 Gísli Jónsson  29 sep. 1922I8057
2 Þorbjörg Vigfúsdóttir  25 maí 1942I109
3 Jón Þorsteinsson  14 feb. 1923I8039

Manntal

Leitarniðurstöður: 1 til 39 af 39

   Eftirnafn, fornafn    Manntal    Nr. einstaklings 
1 Sigríður Björnsdóttir  1890I9859
2 Solveig Björnsdóttir  1880I8052
3 Sesselja Björnsdóttir Borgford  1880I8044
4 Runólfur Björnsson  1880I8047
5 Teitur Björnsson  1880I8048
6 Jóna Kristín Guðmundsdóttir  1840I9866
7 Guðmundur Guðmundsson  1860I7961
8 Kristinn Guðmundsson Goodman  1850I9864
9 Kristinn Guðmundsson Goodman  1855I9864
10 Guðrún Jónsdóttir  1855I9863
11 Kristjana Sigríður Jónsdóttir  1845I9865
12 Oddrún Jónsdóttir  1890I9858
13 Sesselja Jónsdóttir  1880I8040
14 Sesselja Jónsdóttir  1890I8040
15 Sesselja Jónsdóttir  1901I8040
16 Sigríður Jónsdóttir  1890I8053
17 Sigríður Jónsdóttir  1901I8053
18 Vilborg Jónsdóttir  1901I8059
19 Þuríður Jónsdóttir  1890I8056
20 Þuríður Jónsdóttir  1901I8056
21 Ásmundur Jónsson  1901I8058
22 Brynjólfur Jónsson  1901I8060
23 Gísli Jónsson  1901I8057
24 Lárus Frímann Jónsson  1880I8042
25 Samson Jónsson  1880I8041
26 Samson Jónsson  1890I8041
27 Snæbjörn Guðjón Jónsson  1890I8054
28 Snæbjörn Guðjón Jónsson  1901I8054
29 Þorsteinn Jónsson  1890I8055
30 Guðmundur Pálsson  1870I9862
31 Jón Þorsteinsson  1880I8039
32 Jón Þorsteinsson  1890I8039
33 Jón Þorsteinsson  1901I8039
34 Rannveig Kristín Þorvarðardóttir  1870I8032
35 Þóra Þorvarðardóttir Austmann  1870I8031
36 Árni Þorvarðarson  1870I9861
37 Sveinbjörn Þorvarðarson  1870I8033
38 Óli Kristján Þorvarðsson  1870I9860
39 Þórður Þórðarson  1901I9778

Heimili

Leitarniðurstöður: 1 til 3 af 3

   Eftirnafn, fornafn    Heimili    Nr. einstaklings 
1 Stefán Guðmundsson Thorgrímsen  I111
2 Séra Hallgrímur Pétursson  1668-1670I8043
3 Ásgerður Petrína Þorgilsdóttir  I110
Scroll to Top