Horni, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi
Athugasemdir:
Horn er ein af stærstu jörðunum í Nesjahreppi og hlunnindaríkustu. Á Horni var gjarnan tvíbýlt. Hálfkirkja var á Horni fyrr á öldum. Hún var lögð niður 1765. Kirkja þessi mun hafa staðið austast í þorpinu við traðarendann.

Engar niðurstöður fundust.