Hoffelli, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi
Athugasemdir:
Hoffell er ein af mestu jörðum í Nesjahreppi, er landnámsjörð og jafnan talin meðal höfuðbóla. Silfurberg finnst í landareign Hoffells. Hoffell hefur verið í bændaeign frá upphafi mest til. Hoffellssókn var sameinuð Bjarnanessókn árið 1894 og kirkjan lögð niður til messugerðar. Útfararathafnir fóru fram frá kirkjunni eftir það.

Engar niðurstöður fundust.