Eystra-Skorholti, Leirár- og Melahr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi



 


Athugasemdir:
"Bærinn er efst í túni, sunnan við melana." Gamli bærinn stóð á svipuðum stað og íbúðarhúsið í Skorholti stendur nú. Ekki er

greinanlegur bæjarhóll á þessum stað. Þar sem gamli bærinn var, er steinsteypt íbúðarhús og samfast því viðbygging. Ekki er

líklegt að miklar mannvistaleifar sé að finna undir yfirborði, bæjarhóll er ekki greinilegur.

Heimildir: Byggðir Borgarfjarðar, 143

Heimilisfang : Breiddargráða: 64.405292, Lengdargráða: -21.919811


Heimili

Leitarniðurstöður: 1 til 1 af 1

   Eftirnafn, fornafn    Heimili    Nr. einstaklings 
1 Hallsteinn Ólafsson  1910-1922Eystra-Skorholti, Leirár- og Melahr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi I10892
Scroll to Top