Byggðarholti, Vestmannaeyjum, Íslandi
Athugasemdir:
Húsið Byggðarholt stóð við Kirkjuveg 9b og var byggt árið 1907.
Antoníus Baldvinsson og Ólöf Jónsdóttir byggðu húsið og bjuggu þar ásamt fimm börnum sínum.
Antoníus lést árið 1938 en Ólöf bjó þar áfram til ársins 1956 ásamt syni sínum Guðjóni Svavari Antoníussyni og konu hans Kristínu Halldórsdóttur og sjö börnum þeirra.
Halldór Jónsson. keypti húsið 1956.
Húsið fór undir hraun árið 1973.
Breiddargráða: 63.441180, Lengdargráða: -20.265387
Fæðing
Leitarniðurstöður: 1 til 1 af 1
Eftirnafn, fornafn | Fæðing | Nr. einstaklings | ||
---|---|---|---|---|
1 | Sigurður Antoníusson | 16 sep. 1906 | Byggðarholti, Vestmannaeyjum, Íslandi | I19582 |
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.