Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi



 


Athugasemdir:

Bjarnaneshverfi eða Bjarnaneshjáleigur er hið forna land Bjarnaness og síðar einnig hjáleigna þaðan. Svo lengi sem vitað verður, hefir jafnan verið mjög þéttbýlt í Bjarnaneshverfi. Hafa oftast um 10 jarðir verið byggðar þar, auk prestsetursins.
Eignaskipti voru gerð á Bjarnanesjörðum árið 1901. Í hlut prestsetursins féllu hjáleigurnar Stapi, Miðsker og Brekkubær, en Bjarnaneskirkja fékk Borgir, Meðalfell, Fornustekka, Austurhól, Suðurhól og Brattagerði. Allar þessar jarðir eru nú seldar og í sjálfsábúð.
Bjarnanes, að fornu Bjarnarnes, hefir alla tíð frá því sögur hófust verið höfuðból héraðsins og nafnkunnur sögustaður. Bjarnanes er nú prestsetur Bjarnanesprestakalls, sem nær yfir Bjarnsanes-, Stafafells- og Hafnarsóknir. Fram til ársins 1880 var það aðeins prestsetur Bjarnanes- og Hoffellssókna. Eftir 1880 féll Einholtssókn á Mýrum í Bjarnanesprestakall. Hélst svo til 1920 er Stafafellssókn lenti í Bjarnanesprestakall en Einholtssókn í Kálfafellsstaðarprestakall eftir lögum frá 1907. Bjarnanessókn var skipt árið 1953 og stofnsett ný sókn, Hafnarsókn fyrir Hafnarkauptún.

Heimilisfang : Breiddargráða: 64.320841, Lengdargráða: -15.247050


Fæðing

Leitarniðurstöður: 1 til 2 af 2

   Eftirnafn, fornafn    Fæðing    Nr. einstaklings 
1 Jón Bergsson  21 maí 1855Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi I20794
2 Rósa Bergsdóttir  8 jún. 1854Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi I20844

Skírn

Leitarniðurstöður: 1 til 2 af 2

   Eftirnafn, fornafn    Skírn    Nr. einstaklings 
1 Jón Bergsson  22 maí 1855Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi I20794
2 Rósa Bergsdóttir  9 jún. 1854Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi I20844

Andlát

Leitarniðurstöður: 1 til 1 af 1

   Eftirnafn, fornafn    Andlát    Nr. einstaklings 
1 Séra Eiríkur Helgason  1 ágú. 1954Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi I20741

Ferming

Leitarniðurstöður: 1 til 1 af 1

   Eftirnafn, fornafn    Ferming    Nr. einstaklings 
1 Ingibjörg Magnúsdóttir  1787Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi I20077
Scroll to Top