Kirkjugarðar og legsteinar inn Íslandi


 Smámynd Lýsing Staða Staðsetning Fornafn (Andlát/Jarðsetning)
Lárus Helgason
Lárus Helgason
 
Staðsettur     
Lárus Helgason & Elín Sigurðardóttir
Lárus Helgason & Elín Sigurðardóttir
Eftir andlát hjónanna í Klaustri, gerðu synirnir fimm foreldrunum gröf í hinum forna grafreit Skaftfellinga, þar sem höfundum Eldmessunnar og fleiri merkir menn hvíla í helgum reit, sem nú er sögustaður héraðsbúa í miðju túni í Klaustri. Er þar vel gerð steingröf, en yfir henni liggur fáguð gabbróhella, austan úr Hornafirði. Á hellunni er rismynd úr eir af foreldrum þeirra bræðra, eftir Ríkharð Jónsson. Var hellan sótt með ærinni fyrirhöfn upp í fjöll og flutt, fyrst landleið að Höfn í Hornafirði, þá sjóleiðis til Reykjavíkur, fáguð þar hjá hinum mestu kunnáttumönnum í þeirri grein go síðan flutt með bifreið austur að Klaustri. Heimild: Ófeigur 15.12.1949, s. 70 
Staðsettur    Lárus Helgason (d. 1 nóv. 1941)
Elín Sigurðardóttir (d. 4 jún. 1949)
 

Scroll to Top