Áslaug Ásgeirsdóttir
1910 - 2002 (91 ára)-
Fornafn Áslaug Ásgeirsdóttir [1, 2] Fæðing 24 jún. 1910 Reykjavík, Íslandi [1, 2] Andlát 18 mar. 2002 Reykjalundi, Mosfellshr., Kjósarsýslu, Íslandi [1, 2] Greftrun 26 mar. 2002 Lágafellskirkjugarði, Mosfellsbæ, Íslandi [1] - Reitur: A-98 [1]
Systkini 2 bræður Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I9604 Legstaðaleit Síðast Breytt 16 jan. 2020
Faðir Ásgeir Torfason
f. 8 maí 1871, Varmalæk, Andakílshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi
d. 16 sep. 1916, Reykjavík, Íslandi (Aldur 45 ára)Móðir Anna Louise Ásmundsdóttir
f. 2 nóv. 1880, Auðshaugi, Barðastrandarhr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi
d. 3 okt. 1954 (Aldur 73 ára)Hjónaband 18 maí 1907 [3] Nr. fjölskyldu F2245 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Áslaug ólst upp í Reykjavík, sem barn fór hún til sumardvalar í Ólafsdal með foreldrum sínum en á unglingsárunum að Arnarholti í Borgarfirði til föðursystur sinnar.
Hún lauk prófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1927, dvaldist síðan rúmt ár í Oxford á Englandi við nám og störf hjá prófessor J. R. R. Tolkien rithöfundi og konu hans Edith. Eftir Bretlandsdvölina lá leiðin til Kaupmannahafnar, þar lærði hún m.a. postulínsmálningu.
Þegar heim kom starfaði Áslaug um tíma við fyrirtæki móður sinnar, en hún rak verslun í Reykjavík. Fyrstu árin bjuggu þau hjón í Reykjavík en 1937 fluttust þau að Ljósafossi í Grímsnesi vegna starfs Höskuldar. 1943 var Höskuldur ráðinn yfirvélstjóri við Hitaveitu Reykjavíkur með aðsetur í Mosfellssveit, þar bjuggu þau hjón til æviloka. Áslaug kenndi handmennt við Varmárskóla um árbil, hún sat einnig í skólanefnd sama skóla.
Áslaug starfaði með kvenfélagi Lágafellssóknar og var heiðursfélagi. [2]
- Áslaug ólst upp í Reykjavík, sem barn fór hún til sumardvalar í Ólafsdal með foreldrum sínum en á unglingsárunum að Arnarholti í Borgarfirði til föðursystur sinnar.
-
Andlitsmyndir Áslaug Ásgeirsdóttir -
Kort yfir atburði Fæðing - 24 jún. 1910 - Reykjavík, Íslandi Andlát - 18 mar. 2002 - Reykjalundi, Mosfellshr., Kjósarsýslu, Íslandi Greftrun - 26 mar. 2002 - Lágafellskirkjugarði, Mosfellsbæ, Íslandi = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.