Torfi Ásgeirsson

-
Fornafn Torfi Ásgeirsson [1, 2] Fæðing 11 mar. 1908 Reykjavík, Íslandi [1, 2]
Menntun 1926-1928 Den Polytekniske Læreanstalt, København, Region Hovedstaden, Danmark [2]
Nam verkfræði. Menntun 1930-1938 Københavns Universitet, København, Danmark [2]
Nam hagfræði. Andlát 31 jan. 2003 Reykjavík, Íslandi [1, 2]
Aldur 94 ára Greftrun 11 feb. 2003 Hólavallagarði við Suðurgötu, Reykjavík, Íslandi [1]
- Reitur: X-412 [1]
Systkini
1 bróðir og 1 systir Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I9603 Legstaðaleit Síðast Breytt 16 jan. 2020
Faðir Ásgeir Torfason, f. 8 maí 1871, Varmalæk, Andakílshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi d. 16 sep. 1916, Reykjavík, Íslandi
(Aldur 45 ára)
Móðir Anna Louise Ásmundsdóttir, f. 2 nóv. 1880, Auðshaugi, Barðastrandarhr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi d. 3 okt. 1954 (Aldur 73 ára)
Hjónaband 18 maí 1907 [3] Nr. fjölskyldu F2245 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Torfi nam verkfræði við Politeknisk Læreanstalt í Kaupmannahöfn 1926-28, hagfræði við Kaupmannahafnarháskóla 1930-38 og þjóðhagsreikningagerð í viðskiptaráðuneytinu í Washington og hjá Sameinuðu þjóðunum í New York 1952-53. Torfi starfaði í fjármálaráðuneytinu í Kaupmannahöfn 1928-30, í skipulagsnefnd atvinnumála, nýbyggingaráði og fjárhagsráði 1938-52, sem forstöðumaður hagdeildar Framkvæmdabanka Íslands 1953-62, skrifstofustjóri Efnahagsstofnunarinnar 1962-70 og forstöðumaður fjármáladeildar menntamálaráðuneytis frá 1970-78.
Af öðrum störfum Torfa má nefna að hann var kennari í stærðfræði við Iðnskólann í Reykjavík 1938-54, fulltrúi Alþýðusambands Íslands í kauplagsnefnd 1940-75, varaformaður yfirfasteignamatsnefndar 1962-78, ritari og fulltrúi félagsmálaráðuneytisins í verðlagsnefnd landbúnaðarafurða 1942-83 og í stjórn mannvirkjagerðar Landspítala 1973-82.
Torfi ritaði um ýmis hagfræðileg efni og vann fyrstu skoðanakannanir sem gerðar voru hér á landi árið 1942 og síðan nokkrar í samvinnu við Gallup. [2]
- Torfi nam verkfræði við Politeknisk Læreanstalt í Kaupmannahöfn 1926-28, hagfræði við Kaupmannahafnarháskóla 1930-38 og þjóðhagsreikningagerð í viðskiptaráðuneytinu í Washington og hjá Sameinuðu þjóðunum í New York 1952-53. Torfi starfaði í fjármálaráðuneytinu í Kaupmannahöfn 1928-30, í skipulagsnefnd atvinnumála, nýbyggingaráði og fjárhagsráði 1938-52, sem forstöðumaður hagdeildar Framkvæmdabanka Íslands 1953-62, skrifstofustjóri Efnahagsstofnunarinnar 1962-70 og forstöðumaður fjármáladeildar menntamálaráðuneytis frá 1970-78.
-
Kort yfir atburði Fæðing - 11 mar. 1908 - Reykjavík, Íslandi Andlát - 31 jan. 2003 - Reykjavík, Íslandi Greftrun - 11 feb. 2003 - Hólavallagarði við Suðurgötu, Reykjavík, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Torfi Ásgeirsson
-
Heimildir