Torfi Ásgeirsson
1908 - 2003 (94 ára)-
Fornafn Torfi Ásgeirsson [1, 2] Fæðing 11 mar. 1908 Reykjavík, Íslandi [1, 2] Menntun 1926-1928 Den Polytekniske Læreanstalt, København, Region Hovedstaden, Danmark [2] Nam verkfræði. Menntun 1930-1938 Københavns Universitet, København, Danmark [2] Nam hagfræði. Andlát 31 jan. 2003 Reykjavík, Íslandi [1, 2] Greftrun 11 feb. 2003 Hólavallagarði við Suðurgötu, Reykjavík, Íslandi [1] - Reitur: X-412 [1]
Systkini 1 bróðir og 1 systir Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I9603 Legstaðaleit Síðast Breytt 16 jan. 2020
Faðir Ásgeir Torfason
f. 8 maí 1871, Varmalæk, Andakílshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi
d. 16 sep. 1916, Reykjavík, Íslandi (Aldur 45 ára)Móðir Anna Louise Ásmundsdóttir
f. 2 nóv. 1880, Auðshaugi, Barðastrandarhr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi
d. 3 okt. 1954 (Aldur 73 ára)Hjónaband 18 maí 1907 [3] Nr. fjölskyldu F2245 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Torfi nam verkfræði við Politeknisk Læreanstalt í Kaupmannahöfn 1926-28, hagfræði við Kaupmannahafnarháskóla 1930-38 og þjóðhagsreikningagerð í viðskiptaráðuneytinu í Washington og hjá Sameinuðu þjóðunum í New York 1952-53. Torfi starfaði í fjármálaráðuneytinu í Kaupmannahöfn 1928-30, í skipulagsnefnd atvinnumála, nýbyggingaráði og fjárhagsráði 1938-52, sem forstöðumaður hagdeildar Framkvæmdabanka Íslands 1953-62, skrifstofustjóri Efnahagsstofnunarinnar 1962-70 og forstöðumaður fjármáladeildar menntamálaráðuneytis frá 1970-78.
Af öðrum störfum Torfa má nefna að hann var kennari í stærðfræði við Iðnskólann í Reykjavík 1938-54, fulltrúi Alþýðusambands Íslands í kauplagsnefnd 1940-75, varaformaður yfirfasteignamatsnefndar 1962-78, ritari og fulltrúi félagsmálaráðuneytisins í verðlagsnefnd landbúnaðarafurða 1942-83 og í stjórn mannvirkjagerðar Landspítala 1973-82.
Torfi ritaði um ýmis hagfræðileg efni og vann fyrstu skoðanakannanir sem gerðar voru hér á landi árið 1942 og síðan nokkrar í samvinnu við Gallup. [2]
- Torfi nam verkfræði við Politeknisk Læreanstalt í Kaupmannahöfn 1926-28, hagfræði við Kaupmannahafnarháskóla 1930-38 og þjóðhagsreikningagerð í viðskiptaráðuneytinu í Washington og hjá Sameinuðu þjóðunum í New York 1952-53. Torfi starfaði í fjármálaráðuneytinu í Kaupmannahöfn 1928-30, í skipulagsnefnd atvinnumála, nýbyggingaráði og fjárhagsráði 1938-52, sem forstöðumaður hagdeildar Framkvæmdabanka Íslands 1953-62, skrifstofustjóri Efnahagsstofnunarinnar 1962-70 og forstöðumaður fjármáladeildar menntamálaráðuneytis frá 1970-78.
-
Andlitsmyndir Torfi Ásgeirsson -
Kort yfir atburði Fæðing - 11 mar. 1908 - Reykjavík, Íslandi Andlát - 31 jan. 2003 - Reykjavík, Íslandi Greftrun - 11 feb. 2003 - Hólavallagarði við Suðurgötu, Reykjavík, Íslandi = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.