Ásgeir Torfason
1871 - 1916 (45 ára)-
Fornafn Ásgeir Torfason [1, 2] Fæðing 8 maí 1871 Varmalæk, Andakílshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [1, 2] Menntun Búnaðarskólanum í Ólafsdal, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi [2, 3] Nam búfræði. Menntun 1892-1897 Lærða skólanum, Reykjavík, Íslandi [2, 3] Settist í 2. bekk haustið 1892, en tók stúdentspróf haustið 1897 með 1. einkunn (94 st.). Menntun 1903 Den Polytekniske Læreanstalt, København, Region Hovedstaden, Danmark [3] Lauk prófi með efnafræði sem höfuðgrein, með 1. einkunn. Andlát 16 sep. 1916 Reykjavík, Íslandi [1, 2] Greftrun Hólavallagarði við Suðurgötu, Reykjavík, Íslandi [1] Ásgeir Torfason & Anna Louise Ásmundsdóttir
Koparskjöldurinn var hannaður af Ásgeir syni Önnu og Ásgeirs. Á skildinum er fangamark Ásgeirs Torfasonar.
Plot: X-412Systkini 3 systur Nr. einstaklings I9601 Legstaðaleit Síðast Breytt 19 jan. 2022
Faðir Torfi Bjarnason
f. 28 ágú. 1838, Skarði á Skarðströnd, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi
d. 23 jún. 1915, Ólafsdal, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi (Aldur 76 ára)Móðir Guðlaug Zakaríasdóttir
f. 19 okt. 1845, Heydalsá, Kirkjubólshr., Strandasýslu, Íslandi
d. 20 maí 1937, Ólafsdal, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi (Aldur 91 ára)Nr. fjölskyldu F2246 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Anna Louise Ásmundsdóttir
f. 2 nóv. 1880, Auðshaugi, Barðastrandarhr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi
d. 3 okt. 1954 (Aldur 73 ára)Hjónaband 18 maí 1907 [4] Börn 1. Torfi Ásgeirsson
f. 11 mar. 1908, Reykjavík, Íslandi
d. 31 jan. 2003, Reykjavík, Íslandi (Aldur 94 ára)2. Áslaug Ásgeirsdóttir
f. 24 jún. 1910, Reykjavík, Íslandi
d. 18 mar. 2002, Reykjalundi, Mosfellshr., Kjósarsýslu, Íslandi (Aldur 91 ára)3. Ásgeir Ásgeirsson
f. 16 ágú. 1911
d. 15 ágú. 1979 (Aldur 67 ára)Nr. fjölskyldu F2245 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 19 jan. 2022
-
Athugasemdir - Efnafræðingur.
Foreldrar: Torfi skólastjóri Bjarnason í Ólafsdal og kona hans Guðlaug Zakaríasdóttir.
Nam fyrst búfræði í Ólafsdal og stundaði búfræðistörf á sumrum. Tekinn í 2. bekk Reykjavíkurskóla 1892, stúdent 1897, með 1. einkunn (94 st.), lauk prófi í fjölvirkjaskólanum í Kh. 1903 (efnafræði höfuðgrein), með 1. einkunn.
Stundaði síðan í Danmörku efnarannsóknir í nokkura hríð. Stóð fyrir efnarannsóknastofu landsins frá 1906 til æviloka og iðnskólanum í Rv. frá 1911. Ritgerðir eftir hann eru í Búnaðarriti, Eimreið, Ársriti verkfræðinga. [3]
- Efnafræðingur.
-
Andlitsmyndir Ásgeir Torfason
Minningargreinar Anna Ásmundsdóttir - Minningarorð
Skólamyndir Síðustu kennarar Læknaskólans í Reykjavík -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.