Ásgeir Torfason

Ásgeir Torfason

Maður 1871 - 1916  (45 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Ásgeir Torfason  [1, 2
    Fæðing 8 maí 1871  Varmalæk, Andakílshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Menntun Búnaðarskólanum í Ólafsdal, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2, 3
    Nam búfræði. 
    Menntun 1892-1897  Lærða skólanum, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2, 3
    Settist í 2. bekk haustið 1892, en tók stúdentspróf haustið 1897 með 1. einkunn (94 st.). 
    Menntun 1903  Den Polytekniske Læreanstalt, København, Region Hovedstaden, Danmark Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Lauk prófi með efnafræði sem höfuðgrein, með 1. einkunn. 
    Andlát 16 sep. 1916  Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Aldur 45 ára 
    Greftrun Hólavallagarði við Suðurgötu, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Ásgeir Torfason & Anna Louise Ásmundsdóttir
    Koparskjöldurinn var hannaður af Ásgeir syni Önnu og Ásgeirs. Á skildinum er fangamark Ásgeirs Torfasonar.
    Plot: X-412
    Systkini 3 systur 
    Nr. einstaklings I9601  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 19 jan. 2022 

    Faðir Torfi Bjarnason,   f. 28 ágú. 1838, Skarði á Skarðströnd, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 23 jún. 1915, Ólafsdal, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 76 ára) 
    Móðir Guðlaug Zakaríasdóttir,   f. 19 okt. 1845, Heydalsá, Kirkjubólshr., Strandasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 20 maí 1937, Ólafsdal, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 91 ára) 
    Nr. fjölskyldu F2246  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Fjölskylda Anna Louise Ásmundsdóttir,   f. 2 nóv. 1880, Auðshaugi, Barðastrandarhr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 3 okt. 1954 (Aldur 73 ára) 
    Hjónaband 18 maí 1907  [4
    Börn 
     1. Torfi Ásgeirsson,   f. 11 mar. 1908, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 31 jan. 2003, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 94 ára)
     2. Áslaug Ásgeirsdóttir,   f. 24 jún. 1910, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 18 mar. 2002, Reykjalundi, Mosfellshr., Kjósarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 91 ára)
     3. Ásgeir Ásgeirsson,   f. 16 ágú. 1911   d. 15 ágú. 1979 (Aldur 67 ára)
    Nr. fjölskyldu F2245  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 19 jan. 2022 

  • Athugasemdir 
    • Efnafræðingur.

      Foreldrar: Torfi skólastjóri Bjarnason í Ólafsdal og kona hans Guðlaug Zakaríasdóttir.

      Nam fyrst búfræði í Ólafsdal og stundaði búfræðistörf á sumrum. Tekinn í 2. bekk Reykjavíkurskóla 1892, stúdent 1897, með 1. einkunn (94 st.), lauk prófi í fjölvirkjaskólanum í Kh. 1903 (efnafræði höfuðgrein), með 1. einkunn.

      Stundaði síðan í Danmörku efnarannsóknir í nokkura hríð. Stóð fyrir efnarannsóknastofu landsins frá 1906 til æviloka og iðnskólanum í Rv. frá 1911. Ritgerðir eftir hann eru í Búnaðarriti, Eimreið, Ársriti verkfræðinga. [3]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 8 maí 1871 - Varmalæk, Andakílshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Nam búfræði. - - Búnaðarskólanum í Ólafsdal, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Settist í 2. bekk haustið 1892, en tók stúdentspróf haustið 1897 með 1. einkunn (94 st.). - 1892-1897 - Lærða skólanum, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 16 sep. 1916 - Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Hólavallagarði við Suðurgötu, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Ásgeir Torfason

    Minningargreinar
    Anna Ásmundsdóttir - Minningarorð

    Skólamyndir
    Síðustu kennarar Læknaskólans í Reykjavík

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S232] Óðinn, 01-05-1917, s. 1.

    3. [S195] Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940, 1. bindi (1948) A-E, s. 95.

    4. [S31] Morgunblaðið, 12-10-1954, s. 2.


Scroll to Top