Sigurður Eiríksson Sverrisen

Sigurður Eiríksson Sverrisen

Maður 1831 - 1899  (67 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Sigurður Eiríksson Sverrisen  [1, 2
    Fæðing 13 mar. 1831  Hamri, Borgarhr., Mýrasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Menntun 1853  Lærða skólanum, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Stúdent með 2. einkunn (76 st.). 
    Menntun 1855  Københavns Universitet, København, Danmark Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Próf í heimspeki með 2. einkunn. 
    Menntun 1862  Københavns Universitet, København, Danmark Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Embættispróf í lögum (2. einkunn). 
    Ridder af Dannebrog 1 des. 1896  [1
    Andlát 28 jan. 1899  Bæ, Bæjarhr., Strandasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Mannalát - Sigurður Eiríksson Sverrisen
    Aldur 67 ára 
    Greftrun Prestsbakkakirkjugarði, Bæjarhr., Strandasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Sigurður Eiríksson Sverrisen
    Nr. einstaklings I9600  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 18 jan. 2020 

  • Athugasemdir 
    • Sýslumaður.

      Foreldrar: Eiríkur sýslumaður Sverrisson í Kollabæ og kona hans Kristín Ingvarsdóttir að Skarði á Landi, Magnússonar.

      Tekinn í Reykjavíkurskóla 1847, stúdent 1853, með 2. einkunn (76 st.), fór utan 1854, tók próf í lögfræði í háskólanum í Kh. 16. júní 1862, með 2. einkunn í báðum prófum (79 st.).

      Settur s.á. sýslumaður í S-Múlasýslu, fékk Strandasýslu 25. júlí 1863 og hélt til æviloka, var og jafnframt stundum við og við settur sýslumaður í Dalasýslu.

      Var ástsæll maður. Bjó fyrst að Hlaðhamri, síðan í Bæ í Hrútafirði. R. af dbr. 1. dec 1896. [1]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 13 mar. 1831 - Hamri, Borgarhr., Mýrasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Stúdent með 2. einkunn (76 st.). - 1853 - Lærða skólanum, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 28 jan. 1899 - Bæ, Bæjarhr., Strandasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Prestsbakkakirkjugarði, Bæjarhr., Strandasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S195] Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940, 4. bindi 1951 O-S, s. 270-271.

    2. [S8] Lögberg, 16-03-1899, s. 1.

    3. [S3] Headstone/legsteinn.


Scroll to Top