Sigríður Sigurðardóttir

Sigríður Sigurðardóttir

Kona 1922 - 2004  (82 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Sigríður Sigurðardóttir  [1, 2
    Fæðing 22 jún. 1922  Nikhól Vestmannaeyjum Ísland Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Andlát 22 sep. 2004  Sjúkrahúsi Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Aldur 82 ára 
    Greftrun 2 okt. 2004  Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Systkini 1 bróðir 
    Nr. einstaklings I9595  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 15 jan. 2020 

    Faðir Sigurður Þorleifsson,   f. 16 ágú. 1885   d. 15 maí 1969 (Aldur 83 ára) 
    Móðir Margrét Vigdís Gunnlaugsdóttir,   f. 6 jan. 1898   d. 19 júl. 1965 (Aldur 67 ára) 
    Nr. fjölskyldu F2243  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Fjölskylda Óskar Elías Björnsson,   f. 27 okt. 1917   d. 4 des. 1989 (Aldur 72 ára) 
    Hjónaband 27 okt. 1941  [2
    Athugasemdir 
    • Sigríður kynntist Óskari þegar hún réð sig sem vinnukona í Leynimýri í Reykjavík í kringum 1940 þar sem Óskar var vinnumaður. Þau flytjast til Vestmannaeyja þar sem þau hófu búskap í Berjanesi við Faxastíg svo á Staðarhól við Kirkjuveg. Síðar keyptu þau Faxastíg 5 og bjuggu þar alla tíð. [2]
    Börn 
     1. Ármann Halldór Björnsson Óskarsson,   f. 20 apr. 1941   d. 23 nóv. 1984 (Aldur 43 ára)
     2. Hannes Kristinn Óskarsson,   f. 19 des. 1957, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 21 jan. 1982, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 24 ára)
    Nr. fjölskyldu F2244  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 15 jan. 2020 

  • Athugasemdir 
    • Sigríður ólst upp í Hruna. Hún lauk prófi frá Barnaskóla Vestmannaeyja. Sigríður starfaði ötullega með Kvenfélagi Landakirkju og Slysavarnafélagi Eykyndils í Vestmannaeyjum. [2]

  • Kort yfir atburði
    • Tiles © Esri — Source: Esri, i-cubed, USDA, USGS, AEX, GeoEye, Getmapping, Aerogrid, IGN, IGP, UPR-EGP, and the GIS User Community
    1000 m
    Tengill á Google MapsAndlát - 22 sep. 2004 - Sjúkrahúsi Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 2 okt. 2004 - Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Sigríður Sigurðardóttir

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 02-10-2004.