Guðjón Ingvi Sæmundsson

-
Fornafn Guðjón Ingvi Sæmundsson [1] Fæðing 24 sep. 1926 Heydalsseli, Bæjarhr., Strandasýslu, Íslandi [1]
Andlát 30 jún. 2014 Sjúkrahúsi Akraness, Akranesi, Íslandi [1]
Aldur 87 ára Greftrun 10 júl. 2014 Prestsbakkakirkjugarði, Bæjarhr., Strandasýslu, Íslandi [1]
Guðjón Ingvi Sæmundsson Systkini
2 bræður Nr. einstaklings I9567 Legstaðaleit Síðast Breytt 8 jan. 2020
Faðir Sæmundur Guðjónsson, f. 25 feb. 1896 d. 15 jan. 1984 (Aldur 87 ára) Móðir Jóhanna Brynjólfsdóttir, f. 1 jún. 1897 d. 18 des. 1939 (Aldur 42 ára) Nr. fjölskyldu F2254 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Skólaganga Ingva var engin fyrir utan barnaskólann. Hann var frá unga aldri vinnusamur og til að mynda þegar mæðiveikin kom upp á nærliggjandi bæjum fór hann með og sat yfir sauðfé foreldra sinna ásamt Binna bróður sínum úti við Heydalssel til að forða því frá veikinni, þá um 13 ára gamall.
Ingvi byrjaði að vinna í sláturhúsinu á Borðeyri 13 eða 14 ára gamall og vann þar öll haust að einu undanskildu þar til sláturhúsið hætti starfsemi. Á árunum 1984-2002 starfaði hann sem meðhjálpari í Prestbakkakirkju, Ingvi var þar lengi í kirkjukórnum og sem sóknarnefndarformaður. Einnig sá hann um endurbætur á kirkjugarðinum. Hann vann mörg störf sem til féllu samhliða bústörfunum, t.d. sem símaviðgerðarmaður og við uppskipun á Borðeyri. [1]
- Skólaganga Ingva var engin fyrir utan barnaskólann. Hann var frá unga aldri vinnusamur og til að mynda þegar mæðiveikin kom upp á nærliggjandi bæjum fór hann með og sat yfir sauðfé foreldra sinna ásamt Binna bróður sínum úti við Heydalssel til að forða því frá veikinni, þá um 13 ára gamall.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Ingvi Sæmundsson
-
Heimildir - [S31] Morgunblaðið, 10-07-2014.
- [S31] Morgunblaðið, 10-07-2014.