Þorbjörn Bjarnason

-
Fornafn Þorbjörn Bjarnason [1, 2] Fæðing 22 ágú. 1934 Bæ, Bæjarhr., Strandasýslu, Íslandi [1, 2]
Andlát 3 okt. 2016 Vífilsstöðum, Garðabæ, Íslandi [1]
Aldur 82 ára Greftrun 15 okt. 2016 Prestsbakkakirkjugarði, Bæjarhr., Strandasýslu, Íslandi [1, 2]
Þorbjörn Bjarnason Nr. einstaklings I9443 Legstaðaleit Síðast Breytt 14 des. 2019
Faðir Bjarni Þorsteinsson, f. 11 ágú. 1892, Hrútatungu, Staðarhr., V-Húnavatnssýslu, Íslandi d. 24 sep. 1973 (Aldur 81 ára)
Móðir Helga Jónsdóttir, f. 6 ágú. 1892 d. 13 nóv. 1973 (Aldur 81 ára) Hjónaband 1932 Nr. fjölskyldu F2212 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Þorbjörn útskrifaðist úr Kennaraskólanum árið 1957 og tók við stöðu skólastjóra og kennara við Barnaskólann á Borðeyri af föður sínum. Hann gegndi því starfi frá 1957 til 1980. Þorbjörn fór í framhaldsnám í Kennaraháskóla Íslands 1980-1981 og stundaði nám í Statens Speciallærerhögskole í Ósló 1981-1982. Hann var blindrakennari við Álftamýrarskóla frá árinu 1982 og síðar sérkennari við Öskjuhlíðarskóla, sem í dag heitir Klettaskóli. Þar vann hann allt til starfsloka, nálægt sjötugu.
Þorbjörn sinnti búskap meðfram kennslustörfunum á Borðeyri og hélt bú ásamt foreldrum sínum á bænum Lyngholti við Borðeyri, allt þar til þau féllu frá 1973. Búskapur í Lyngholti lagðist svo alveg af þegar Þorbjörn fluttist suður árið 1980. [2]
- Þorbjörn útskrifaðist úr Kennaraskólanum árið 1957 og tók við stöðu skólastjóra og kennara við Barnaskólann á Borðeyri af föður sínum. Hann gegndi því starfi frá 1957 til 1980. Þorbjörn fór í framhaldsnám í Kennaraháskóla Íslands 1980-1981 og stundaði nám í Statens Speciallærerhögskole í Ósló 1981-1982. Hann var blindrakennari við Álftamýrarskóla frá árinu 1982 og síðar sérkennari við Öskjuhlíðarskóla, sem í dag heitir Klettaskóli. Þar vann hann allt til starfsloka, nálægt sjötugu.
-
Kort yfir atburði Fæðing - 22 ágú. 1934 - Bæ, Bæjarhr., Strandasýslu, Íslandi Andlát - 3 okt. 2016 - Vífilsstöðum, Garðabæ, Íslandi Greftrun - 15 okt. 2016 - Prestsbakkakirkjugarði, Bæjarhr., Strandasýslu, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Þorbjörn Bjarnason
-
Heimildir