
Bjarni Sveinn Guðnason

-
Fornafn Bjarni Sveinn Guðnason [1, 2] Fæðing 30 jún. 1891 [1] Dánarorsök 27 okt. 1934 [2] Þessi þrír menn (Bjarni Sveinn Guðnason, Gunnar Benediktsson og Ásgeir Kristjánsson) fóru í aftaka stórhríð að leita fjár út á Sauðanes og fórust í snjóflóði sem féll úr svonefndu Búðargili. Lík Bjarna og Ásgeirs fundust nóttina eftir í flæðarmáli út á Búðarnesi. Gunnar var kvæntur systur Bjarna, en Ásgeir var bróðursonur Bjarna. Lík Gunnars fannst rekið úr sjó 10. nóv. s.á. skammt frá því sem hin líkin fundust. Andlát 27 okt. 1934 [1, 2] Holtsprestakall í Önundarfirði; Prestsþjónustubók Holtssóknar í Önundarfirði, Kirkjubólssóknar í Valþjófsdal, Staðarsóknar í Súgandafirði og Flateyrarsóknar 1897-1945, s. 406-407 Aldur 43 ára Greftrun 5 nóv. 1934 Flateyrarkirkjugarði, Flateyri, Íslandi [1, 2]
Bjarni Sveinn Guðnason
Plot: F-19Systkini
2 bræður og 2 systur Nr. einstaklings I9063 Legstaðaleit Síðast Breytt 27 nóv. 2019
Faðir Guðni Bjarnason, f. 13 apr. 1849 d. 29 jún. 1899, Fremri-Bakka, Nauteyrarhr., N-Ísafjarðarsýslu, Íslandi (Aldur 50 ára)
Móðir Þorbjörg Ásgeirsdóttir, f. 31 júl. 1856 d. 4 feb. 1938, Flateyri, Íslandi (Aldur 81 ára)
Nr. fjölskyldu F2128 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Kvongaður, húsmaður, áður formaður. [2]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Heimildir