Séra Gottskálk Þórðarson
1666 - 1736 (70 ára)-
Fornafn Gottskálk Þórðarson [1, 2] Titill Séra Fæðing 1666 [2] Andlát 1736 [2] Greftrun Keldnakirkjugarði, Rangárvallahr., Rangárvallasýslu, Íslandi [1] - Reitur: 55 [1]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I8955 Legstaðaleit Síðast Breytt 26 okt. 2019
Börn 1. Þóra Gottskálksdóttir
f. 1703
d. 1738 (Aldur 35 ára)Nr. fjölskyldu F2094 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 26 okt. 2019
-
Athugasemdir - Foreldrar: Síra Þórður Þorleifsson á Þingvöllum og kona hans Þóra eldri Árnadóttir að Staðarfelli, Gíslasonar.
Fékk Keldnaþing að veitingu 24. maí 1690, vígðist s.á. og hélt til 1735. Vildi fá síra Daða Guðmundsson, tengdason sinn, sér til aðstoðarprests 1732, en fékk ekki, sagði af sér prestskap haustið 1735. Hann bjó 1703 á Heiði, en síðari árin að Keldum. Hann var skáldmæltur (sjá Lbs.)
Kona 1: Elín Björnsdóttir prests að Reyðarvatni, HÖskuldssonar. Sonur þeirra: Síra Björn á Stað í Grindavík.
Kona 2: Ástríður (f. um 1657, d. 1732), ekkja Þorsteins stúdents Jónssonar í Dufþekju. Börn þeirra síra Gottskálks: Teitur að Sandhólaferju, Þóra átti síra Daða Guðmundsson í Reynisþingum (HÞ.; SGrBf.). [2]
- Foreldrar: Síra Þórður Þorleifsson á Þingvöllum og kona hans Þóra eldri Árnadóttir að Staðarfelli, Gíslasonar.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.