Guðjón Ólafur Auðunsson

Guðjón Ólafur Auðunsson

Maður 1906 - 1996  (90 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Guðjón Ólafur Auðunsson  [1, 2
    Fæðing 2 jan. 1906  Dagverðarnesi, Rangárvallahr., Rangárvallasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Andlát 14 júl. 1996  Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Lundi, Hellu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 3
    Aldur 90 ára 
    Greftrun Skarðskirkjugarði í Landsveit, Landmannahr., Rangárvallasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    • Reitur: C-51 [1]
    Systkini 7 bræður og 5 systur 
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I8747  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 19 okt. 2019 

    Faðir Auðunn Jónsson,   f. 20 feb. 1863   d. 1 júl. 1923 (Aldur 60 ára) 
    Móðir Jóhanna Katrín Helgadóttir,   f. 24 des. 1874   d. 14 feb. 1956 (Aldur 81 ára) 
    Nr. fjölskyldu F2040  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Guðjón ólst upp í Svínhaga í Rangárvallahreppi. Hann vann í æsku við bústörf og fór á sjó í vetrarvertíðum uns hann fluttist til Reykjavíkur. Hann vann fyrst almenna verkamannavinnu í Reykjavík og var sjómaður á togurum. Guðjón réðst síðan í byggingarvinnu og vann við smíðar allt þar til hann fluttist á Dvalarheimilið Lund. [2]

  • Kort yfir atburði
    • Tiles © Esri — Source: Esri, i-cubed, USDA, USGS, AEX, GeoEye, Getmapping, Aerogrid, IGN, IGP, UPR-EGP, and the GIS User Community
    5 km
    Tengill á Google MapsFæðing - 2 jan. 1906 - Dagverðarnesi, Rangárvallahr., Rangárvallasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 14 júl. 1996 - Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Lundi, Hellu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Skarðskirkjugarði í Landsveit, Landmannahr., Rangárvallasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Guðjón Ólafur Auðunsson

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S143] Dagblaðið Vísir - DV, 02-01-1991, s. 26.

    3. [S35] Tíminn, 20-07-1996, s. 21.