Oddur Jónsson

Oddur Jónsson

Maður 1927 - 1998  (71 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Oddur Jónsson  [1, 2
    Fæðing 28 júl. 1927  Gili, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Dýrafjarðarþing; Prestsþjónustubók Mýrasóknar í Dýrafirði, Núpssóknar og Sæbólssóknar 1887-1951. (Rangt bundin, bls. 19-22), s. 110-111
    Skírn 10 nóv. 1927  [1
    Andlát 3 nóv. 1998  Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Aldur 71 ára 
    Greftrun 14 nóv. 1998  Mýrakirkjugarði í Dýrafirði, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Oddur Jónsson
    Nr. einstaklings I8533  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 15 ágú. 2019 

  • Athugasemdir 
    • Oddur sat í hreppsnefnd Mýrahrepps um árabil og var í Ungmennafélagi Mýrahrepps. Hann sat í stjórn Sparisjóðs Mýrhreppinga og Búnaðarfélags Mýrarhrepps í nokkur ár. Oddur starfaði um árabil við Mýrakirkju, var sóknarnefndarformaður, safnaðarfulltrúi, hringjari og söng í kórnum. Einnig tók hann virkan þátt í fleiri félagsstörfum. Oddur ól allan sinn aldur á Gili og stundaði þar búskap. [2]

  • Kort yfir atburði
    • Tiles © Esri — Source: Esri, i-cubed, USDA, USGS, AEX, GeoEye, Getmapping, Aerogrid, IGN, IGP, UPR-EGP, and the GIS User Community
    50 km
    Tengill á Google MapsFæðing - 28 júl. 1927 - Gili, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 3 nóv. 1998 - Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 14 nóv. 1998 - Mýrakirkjugarði í Dýrafirði, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Oddur Jónsson

  • Heimildir 
    1. [S220] Dýrafjarðarþing; Prestsþjónustubók Mýrasóknar í Dýrafirði, Núpssóknar og Sæbólssóknar 1887-1951. (Rangt bundin, bls. 19-22), s. 110-111.

    2. [S31] Morgunblaðið, 14-11-1998, s. 50.