Björn Hannes Ragnar Oddsson Björnsson

-
Fornafn Björn Hannes Ragnar Oddsson Björnsson [1, 2] Fæðing 21 jan. 1895 København, Danmark [1, 2]
Menntun 1917 Københavns Universitet, København, Danmark [2]
Lauk kennaraprófi í jarðfræði, landafræði, eðlis- og efnafræði. Menntun 1921 Háskóla Ísland, Reykjavík, Íslandi [2]
Lauk guðfræðiprófi. Atvinna 30 apr. 1945 - 1955 Hálskirkju í Fnjóskadal, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [3]
Prestur. Andlát 29 sep. 1975 Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, Akureyri, Íslandi [1, 2]
Aldur 80 ára Greftrun 10 okt. 1975 Fossvogskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi [1]
- Reitur: O-519 [1]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I8215 Legstaðaleit Síðast Breytt 24 mar. 2019
-
Athugasemdir - Björn fæddist í Kaupmannahöfn, sonur hjónanna Ingibjargar Benjamínsdóttur og Odds Björnssonar prentmeistara. Hann varð stúdent 1913 og lagði í fyrstu stund á raunvísindi við Kaupmannahafnarháskóla og lauk þar fyrrihlutaprófi 1917, en settist þá í guðfræðideild Háskóla Íslands og brautskráðist þaðan 1921. Hann vígðist til Þykkvabæjarklaustursprestakalls 1922 og var þar prestur til 1933, á Brjánslæk 1933 til 1935, á Höskuldsstöðum 1935-1941 og á Hálsi í Fnjóskadal frá 1945-1955. Auk prestskapar stundaði séra Björn kennslu og margháttuð ritstörf og eftir hann liggur m.a. fjöldi þýddra og frumsaminna bóka. [3]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Björn Hannes Ragnar Oddsson Björnsson
-
Heimildir - [S1] Gardur.is.
- [S31] Morgunblaðið, 10-10-1975, s. 26.
- [S192] Ísmús.is, https://www.ismus.is/i/person/uid-c5371d8b-67a1-4e19-a3fc-2aec6acd7388.
- [S1] Gardur.is.