Helgi Thordersen Guðmundsson

-
Fornafn Helgi Thordersen Guðmundsson [1, 2] Fæðing 8 apr. 1794 Arnarhóli, Reykjavík, Íslandi [1, 2]
Menntun 1813 Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi [2]
Stúdentspróf. Menntun 1819 Københavns Universitet, København, Danmark [2]
Guðfræðipróf. Atvinna 6 apr. 1820 - 1825 Saurbæjarkirkju, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [3]
Prestur. Heiðursmerki dannebrogsmanna 6 okt. 1853 [4] Sæmdur heiðursmerki dannebrogsmanna. Alþingismaður 1845-1865 [2] Konungskjörinn alþingismaður. Andlát 4 des. 1867 [1, 2] Aldur 73 ára Greftrun Hólavallagarði við Suðurgötu, Reykjavík, Íslandi [1]
Helgi Thordersen Guðmundsson
Plot: P-401Nr. einstaklings I8204 Legstaðaleit Síðast Breytt 16 mar. 2025
Börn 1. Ástríður Helgadóttir Melsteð, f. 20 feb. 1825 d. 14 jún. 1897 (Aldur 72 ára) Nr. fjölskyldu F4418 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 29 mar. 2023
-
Athugasemdir - Við barnakennslu í Reykjavík 1819–1820. Fékk Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 1820, Odda 1825. Varð dómkirkjuprestur í Reykjavík 1835 og bjó í Landakoti. Skipaður 1845 biskup yfir Íslandi og tók við biskupsembættinu 2. september 1846. Bjó fyrst í Laugarnesi, en fékk 1850 leyfi til að flytjast til Reykjavíkur, lausn 1866. Á prestskaparárum sínum kenndi hann mörgum skólalærdóm. [2]
- Stúdent 1813 frá Bessastaðaskóla með ágætiseinkunn. Tók m.a. guðfræðipróf við Hafnarháskóla 1819. Var barnakennari í Reykjavík 1819-20. Fékk Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 6. apríl 1820; Odda 4. maí 1825, varð prófastur í Rangárþingi 1826 og dómkirkjuprestur í Reykjavík 4. nóvember 1835 og keypti Landakot. Varð konungskjörinn þingmaður frá 1845-65. Fékk lausn frá embættum 1866 vegna veikinda. Leitaði lækninga í Skotlandi en allt kom fyrir ekki og andaðist hann úr "steinsótt" 4. desember 1867. Eptir lát Steingríms biskups Jónssonar var hann kallaður til biskups yfir Íslandi 25. september 1845, sigldi þá s. á. til Kaupmannahafnar og var vígður til biskups af Mynster Sjálands biskupi 5. júlí 1846. Hið merkasta, sem eftir hann liggur á prenti er: Helgidagaprédikanir um allt árið Helgapostilla, prentuð í Rvík með mynd hans 1883). Í hinni islensku biblíuþýðingu (Viðey 1841 og Rvík 1859) hefur hann endur skoðað 5. Mósebók. [5]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Helgi Thordersen Guðmundsson
-
Heimildir - [S1] Gardur.is.
- [S4] Alþingi, https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=246.
- [S192] Ísmús.is, https://www.ismus.is/i/person/uid-092d689f-acb6-4b29-90cd-7c8739c57054.
- [S333] Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags, 01.01.1904, s. 141.
- [S195] Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940, II bindi, bls. 345-6.
- [S1] Gardur.is.