Athugasemdir |
- Oddný útskrifaðist frá Kennaraskóla Íslands 1969. Þá lá leið hennar í Kennaraskóla Íslands og útskrifaðist hún 1969. Um haustið hóf hún kennslu við Árbæjarskólann í Reykjavík og kenndi þar í nokkur ár, en flutti sig síðar í Seljaskóla. Eitt ár kenndi hún á Akureyri. Þar kviknaði áhugi hennar á því að hjálpa seinfærum börnum, sem varð til þess að hún hóf nám við Kennaraháskóla Íslands og lauk námi í sérkennslu. Oddný Dóra kenndi um tíma við Safamýrarskóla. Einnig kenndi hún við skóla í Reykjanesbæ. [2]
|