Árný Kristín Magnúsdóttir
1897 - 1943 (46 ára)-
Fornafn Árný Kristín Magnúsdóttir [1] Fæðing 28 jún. 1897 [1] Farþegi 26 nóv. 1943 [2] Farþegi á mb. Hilmi ÍS 39. Hilmir ÍS 39
Mb. Hilmir ÍS 39 frá Þingeyri var 87,59 smálesta tréskip með nýrri 232 hestafla Allendíselvél, smíðað á Akureyri á skipasmíðastöð Gunnars Jónssonar frá Hvammi í Dýrafirði fyrir hlutafélögin "Fjölnir" og "Reynir" á Þingeyri. Skipinu var hleypt af stokkunum 20. okt. 1943.Andlát 26 nóv. 1943 [1] Ástæða: Fórst með vélbátnum Hilmi ÍS 39 á leið frá Rvík til Arnarstapa. Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Hellnakirkjugarður, Breiðuvíkurhr., Snæfellsnessýslu: Til minningar um Friðrik Guðbjörn Jónsson, Ólaf Jakob Jónsson, Jónas Hallgrímsson, Reimar Eiríksson, Ólaf Lárusson, Anton Björn Björnsson, Elínu Ólafsdóttir, Árnýju Kristínu Magnúsdóttir, Ágúst Trausta Jóhannsson, Ragnar Magnús Pétursson & Halldór Rúnar Júlíusson Nr. einstaklings I7556 Legstaðaleit Síðast Breytt 22 des. 2023
Börn 1. Ágúst Trausti Jóhannsson
f. 30 jún. 1936
d. 26 nóv. 1943 (Aldur 7 ára) [Móðir: Fóstur]Nr. fjölskyldu F2332 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 4 apr. 2020
-
Andlitsmyndir Árný Kristín Magnúsdóttir -
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.