Guðlaugur Magnússon

Guðlaugur Magnússon

Maður 1890 - 1946  (55 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Heimildir    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Guðlaugur Magnússon  [1
    Fæðing 13 jún. 1890  [1
    Atvinna Háseti á vélbátnum Max IS 8.   [2
    Vb. Max IS 8
    Max IS 8 var smíðaður í Bolungarvík árið 1935 og var 8 smálestir að stærð. Max fór í róður föstudagskvöldið 8. febrúar 1946. Aðfaranótt laugardagsins gerði aftakaveður af vestri, og fór það harðnandi er leið á daginn. Laugardagsmorguninn eftir dró Max nokkuð af línu sinni, en eftir það spurðist ekkert til hans.…
    Andlát 9 feb. 1946  [1
    • Fórst með vélbátnum Max IS 8 frá Bolungarvík. [3]
    Aldur 55 ára 
    Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað 
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I7533  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 1 feb. 2020 

  • Andlitsmyndir
    Guðlaugur Magnússon

  • Heimildir 
    1. [S2] Íslendingabók.

    2. [S176] Ægir, 01-02-1946, s. 79.

    3. [S175] Þjóðviljinn, 12-02-1946, s. 8.


Scroll to Top