Fornafn |
Guðlaugur Magnússon [1] |
Fæðing |
13 jún. 1890 [1] |
Atvinna |
Háseti á vélbátnum Max IS 8. [2] |
 |
Vb. Max IS 8 Max IS 8 var smíðaður í Bolungarvík árið 1935 og var 8 smálestir að stærð. Max fór í róður föstudagskvöldið 8. febrúar 1946. Aðfaranótt laugardagsins gerði aftakaveður af vestri, og fór það harðnandi er leið á daginn. Laugardagsmorguninn eftir dró Max nokkuð af línu sinni, en eftir það spurðist ekkert til hans.… |
Andlát |
9 feb. 1946 [1] |
- Fórst með vélbátnum Max IS 8 frá Bolungarvík. [3]
|
Aldur |
55 ára |
Greftrun |
Í votri gröf - Lost at sea |
Legsteinar |
Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér |
Nr. einstaklings |
I7533 |
Legstaðaleit |
Síðast Breytt |
1 feb. 2020 |