Fornafn |
Ólafur Guðmundsson [1] |
Fæðing |
12 nóv. 1925 |
Keflavík, Íslandi [1] |
 |
Útskálaprestakall; Prestsþjónustubók Útskálasóknar, Hvalsnessóknar og Keflavíkursóknar 1918-1932, s. 34/112
|
Skírn |
14 feb. 1926 [1] |
Atvinna |
1946 [2] |
Háseti á vb. Geir GK 198 frá Keflavík. |
 |
Geir GK 198 Vélbáturinn Geir GK 198 var 22 smálestir að stærð, smíðaður í Reykjavík árið 1938 og var mjög traustur bátur. Eigandi hans var Guðmundur Kristján Guðmundsson, skipstjóri og aflakóngur Keflvíkinga, en hann fórst með bátnum. Geir fórst þann 9. febrúar 1946 í ofsaveðri við Garðskaga.
Skoða… |
Andlát |
9 feb. 1946 [3] |
Ástæða: Fórst með vélbátnum Geir GK 198 frá Keflavík, í aftakaveðri. |
Aldur |
20 ára |
Greftrun |
Í votri gröf - Lost at sea [4] |
- Minnisvarði í Keflavíkurkirkjugarði við Aðalgötu, reit B-6-1e. [4]
|
Systkini |
1 bróðir |
| 1. Ólafur Guðmundsson, f. 12 nóv. 1925, Keflavík, Íslandi d. 9 feb. 1946 (Aldur 20 ára) | | 2. Jón Pétur Guðmundsson, f. 24 maí 1931, Hafnargötu 48, Keflavík, Íslandi d. 12 apr. 2015, Sjúkrahúsi Keflavíkur, Keflavík, Íslandi (Aldur 83 ára) | |
Legsteinar |
Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér |
Nr. einstaklings |
I7520 |
Legstaðaleit |
Síðast Breytt |
26 des. 2023 |